Neymar hræddur við að snúa aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 10:30 Neymar meiddist í leik gegn Marseille fyrr á árinu getty Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og hefur ekki spilað leik síðan. Hann hefur áður sagt að hann búist við því að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik á HM þann 17. júní gegn Sviss. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann sé ekki alveg viss með stöðuna á sér andlega. „Allt gengur vel, Guði sé lof, en það er alltaf einhver hræðsla þegar maður snýr aftur. Ég þarf að losna við þessa hræðslu eins fljótt og hægt er til þess að geta mætt á HM,“ sagði Neymar við Youtube rás brasilísku goðsagnarinnar Zico. Búist er við að Neymar byrji að æfa aftur fljótlega með PSG. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15 Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00 Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15 Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og hefur ekki spilað leik síðan. Hann hefur áður sagt að hann búist við því að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik á HM þann 17. júní gegn Sviss. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann sé ekki alveg viss með stöðuna á sér andlega. „Allt gengur vel, Guði sé lof, en það er alltaf einhver hræðsla þegar maður snýr aftur. Ég þarf að losna við þessa hræðslu eins fljótt og hægt er til þess að geta mætt á HM,“ sagði Neymar við Youtube rás brasilísku goðsagnarinnar Zico. Búist er við að Neymar byrji að æfa aftur fljótlega með PSG.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15 Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00 Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15 Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15
Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00
Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15
Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00