Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Einar Sigurvinsson skrifar 10. maí 2018 15:30 Frá leik Djurgården og AIK í undanúrslitum. getty Allt ætlaði um koll að keyra þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Djurgården. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í holunni fyrir aftan sóknarmenn Malmö. Djurgården náði forystunni eftir að rúmt korter hafði verið spilað af leiknum með marki frá Jacob Une Larsson. Rétt fyrir lok hálfleiks fékk Arnór Ingvi að líta gula spjaldið eftir að hafa lent saman við Jesper Karlström sem hafði brotið á Arnóri. Snemma í síðari hálfleik bætti Kerim Mrabti við öðru marki Djurgården. Það var síðan Jonathan Ring sem gulltryggði sigurinn þegar hann kom liðinu í 3-0 á 81. mínútu. Stöðva þurfti leikinn á 87. mínútu vegna óláta stuðningsmanna Malmö. Blysum var hent inn á gervigrasið og þurftu leikmenn að yfirgefa völlinn á meðan öryggisverðir náðu stjórn á stuðningsmönnunum. Það hafðist og voru síðustu mínútur leiksins spilaðar nokkrum mínútum síðar. Eftir að flautað var til leiksloka hófust lætin aftur. Blysum var hent í átt að leikmönnum og áhorfendur þyrptust inn á völlinn. Bikarlyfting Djurgården tefst því eitthvað en þetta var fysti titill liðsins í 13 ár.Djurgården is the Swedish cup champions! pic.twitter.com/QRdlkPMJXp — (@SwedeStats) May 10, 2018 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
Allt ætlaði um koll að keyra þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Djurgården. Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í holunni fyrir aftan sóknarmenn Malmö. Djurgården náði forystunni eftir að rúmt korter hafði verið spilað af leiknum með marki frá Jacob Une Larsson. Rétt fyrir lok hálfleiks fékk Arnór Ingvi að líta gula spjaldið eftir að hafa lent saman við Jesper Karlström sem hafði brotið á Arnóri. Snemma í síðari hálfleik bætti Kerim Mrabti við öðru marki Djurgården. Það var síðan Jonathan Ring sem gulltryggði sigurinn þegar hann kom liðinu í 3-0 á 81. mínútu. Stöðva þurfti leikinn á 87. mínútu vegna óláta stuðningsmanna Malmö. Blysum var hent inn á gervigrasið og þurftu leikmenn að yfirgefa völlinn á meðan öryggisverðir náðu stjórn á stuðningsmönnunum. Það hafðist og voru síðustu mínútur leiksins spilaðar nokkrum mínútum síðar. Eftir að flautað var til leiksloka hófust lætin aftur. Blysum var hent í átt að leikmönnum og áhorfendur þyrptust inn á völlinn. Bikarlyfting Djurgården tefst því eitthvað en þetta var fysti titill liðsins í 13 ár.Djurgården is the Swedish cup champions! pic.twitter.com/QRdlkPMJXp — (@SwedeStats) May 10, 2018
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira