Áratugur frá Suðurlandsskjálfta Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. maí 2018 06:00 Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. Þann 29. maí árið 2008, klukkan 15.45, reið snarpur jarðskjálfti yfir Suðurlandið. Skjálftinn var 6,3 stig og fannst á Ísafirði. Á þriðja tug slösuðust í Suðurlandsskjálftanum en mikið tjón varð á innanstokksmunum og víða varð tjón á byggingum. Samkvæmt nýlegu mati Viðlagatrygginga Íslands olli skjálftinn tjóni upp á 16 milljarða króna. „Það er ekkert heilt. Ekkert,“ sagði Sveinn Ingvason, íbúi í Hveragerði, um heimili sitt eftir skjálftann, í samtali við Fréttablaðið. „Bara allt í einum allsherjar graut.“ Í jarðskjálftanum hækkaði jörð undir Selfossi um 6 sentímetra og færðist til suðausturs um 17 sentímetra. Íbúum á svæðinu var ráðlagt að sofa ekki heima hjá sér næstu nótt enda nokkrar líkur á eftirskjálftum. Þá var sjúkrahúsið á Selfossi rýmt og biðu 40 manns í bílum fyrir utan meðan hætta var metin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Arnar Þór Guðmundsson læknir sagði Fréttablaðinu að um tuttugu manns hefðu leitað læknisaðstoðar á Selfossi. „Það voru nokkrir með beinbrot og svo hafði einn brennst nokkuð þegar hann fékk á sig sjóðandi heita matarolíu,“ sagði Arnar. Ekkert mannfall varð í skjálftanum en nokkrar kindur urðu undir byggingum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. Þann 29. maí árið 2008, klukkan 15.45, reið snarpur jarðskjálfti yfir Suðurlandið. Skjálftinn var 6,3 stig og fannst á Ísafirði. Á þriðja tug slösuðust í Suðurlandsskjálftanum en mikið tjón varð á innanstokksmunum og víða varð tjón á byggingum. Samkvæmt nýlegu mati Viðlagatrygginga Íslands olli skjálftinn tjóni upp á 16 milljarða króna. „Það er ekkert heilt. Ekkert,“ sagði Sveinn Ingvason, íbúi í Hveragerði, um heimili sitt eftir skjálftann, í samtali við Fréttablaðið. „Bara allt í einum allsherjar graut.“ Í jarðskjálftanum hækkaði jörð undir Selfossi um 6 sentímetra og færðist til suðausturs um 17 sentímetra. Íbúum á svæðinu var ráðlagt að sofa ekki heima hjá sér næstu nótt enda nokkrar líkur á eftirskjálftum. Þá var sjúkrahúsið á Selfossi rýmt og biðu 40 manns í bílum fyrir utan meðan hætta var metin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Arnar Þór Guðmundsson læknir sagði Fréttablaðinu að um tuttugu manns hefðu leitað læknisaðstoðar á Selfossi. „Það voru nokkrir með beinbrot og svo hafði einn brennst nokkuð þegar hann fékk á sig sjóðandi heita matarolíu,“ sagði Arnar. Ekkert mannfall varð í skjálftanum en nokkrar kindur urðu undir byggingum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði