Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn er fallinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 06:44 Borgarfulltrúar í Reykjavík. Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir
Kosningar 2018 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira