„Við viljum tussufína Reykjavík“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 02:44 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Svala Hjörleifsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir frambjóðendur Kvennahreyfingarinnar í kosningapartýi í nótt. Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23
Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22
Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45