Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 02:34 Þetta eru kjörnir bæjarfulltrúar Garðabæjar. Vísir/Gvendur Sjálfstæðisflokkurinn er langstærstur í Garðabæ og bætir við sig einum bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili. Flokkurinn er þannig með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. Hinir þrír bæjarfulltrúarnir falla í skaut Garðabæjarlistans, sem bauð í fyrsta sinn fram nú. Bæði Samfylkingin og Listi fólksins áttu einn fulltrúa í bæjarstjórn á kjörtímabilinu sem leið, en þeir flokkar buðu ekki fram að þessu sinni. Það sama á við um Bjarta framtíð, sem náði tveimur mönnum inn í síðustu kosningum og myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn buðu báðir fram í Garðabæ en náðu engum manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn er langstærstur í Garðabæ og bætir við sig einum bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili.Vísir/HjaltiSjálfstæðisflokkurinn hlaut alls 62 prósent atkvæða, Garðarbæjarlistinn 28,1 prósent, Miðflokkurinn 6,8 prósent og Framsóknarflokkurinn 3,1 prósent. Kjörsókn var 67 prósent. Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Áslaug Hulda Jónsdóttir 2 D Sigríður Hulda Jónsdóttir 3 G Sara Dögg Svanhildardóttir 4 D Sigurður Guðmundsson 5 D Gunnar Valur Gíslason 6 G Ingvar Arnarson 7 D Jóna Sæmundsdóttir 8 D Almar Guðmundsson 9 G Harpa Þorsteinsdóttir 10 D Björg Fenger 11 D Gunnar Einarsson Kosningar 2018 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er langstærstur í Garðabæ og bætir við sig einum bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili. Flokkurinn er þannig með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. Hinir þrír bæjarfulltrúarnir falla í skaut Garðabæjarlistans, sem bauð í fyrsta sinn fram nú. Bæði Samfylkingin og Listi fólksins áttu einn fulltrúa í bæjarstjórn á kjörtímabilinu sem leið, en þeir flokkar buðu ekki fram að þessu sinni. Það sama á við um Bjarta framtíð, sem náði tveimur mönnum inn í síðustu kosningum og myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn buðu báðir fram í Garðabæ en náðu engum manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn er langstærstur í Garðabæ og bætir við sig einum bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili.Vísir/HjaltiSjálfstæðisflokkurinn hlaut alls 62 prósent atkvæða, Garðarbæjarlistinn 28,1 prósent, Miðflokkurinn 6,8 prósent og Framsóknarflokkurinn 3,1 prósent. Kjörsókn var 67 prósent. Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Áslaug Hulda Jónsdóttir 2 D Sigríður Hulda Jónsdóttir 3 G Sara Dögg Svanhildardóttir 4 D Sigurður Guðmundsson 5 D Gunnar Valur Gíslason 6 G Ingvar Arnarson 7 D Jóna Sæmundsdóttir 8 D Almar Guðmundsson 9 G Harpa Þorsteinsdóttir 10 D Björg Fenger 11 D Gunnar Einarsson
Kosningar 2018 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira