Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.

11.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent.
Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent
Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent
Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent
Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent
Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent
Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent
Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent.
Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert.
Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin:
1 D Margrét Ólöf A Sanders
2 S Friðjón Einarsson
3 B Jóhann Friðrik Friðriksson
4 Y Guðbrandur Einarsson
5 M Margrét Þórarinsdóttir
6 D Baldur Þórir Guðmundsson
7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir
8 Á Gunnar Þórarinsson
9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir
10 B Díana Hilmarsdóttir
11 S Styrmir Gauti Fjeldsted
Fréttin hefur verið uppfærð.