Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 01:39 Hér má sjá bæjarfulltrúa Hafnarfjarðar á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16