„Þetta er mjög sárt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 23:03 Margrét Júlía Rafnsdóttir, oddviti Vinstri grænna, er ekki inni í bæjarstjórn miðað við fyrstu tölur. Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58
Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45