Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 10:04 Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Þau hafi fjallað um málefni sem hafi hingað til ekki fengið mikla umfjöllun og Sósíalistaflokkurinn sé að færa valdið til fólksins. „Núna ætlum við bara að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar,“ segir Sanna. Hún segir að flokknum hafi gengið vel að koma málstað sínum á framfæri, þrátt fyrir fjölda flokka í framboði. Samfélagsmiðlar hafi virkað vel og fólk hafi tengt við sögur flokksins. Varðandi atvik sem vakti mikla athygli í gær þar sem Sanna var spurð hvort þeir sem ætli sér að kjósa Sósíalistaflokkinn geti treyst framkvæmdastjóra flokksins, Gunnari Smára Egilssyni, sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, sagði hafa oftar en einu sinni skilið launafólk eftir kauplaust, segir Sanna að hún hafi verið mætt til þess að ræða um framboðið og stefnumál. „Ég var komin til að ræða það. Ekki einhvern mann sem er ekki einu sinni á lista hjá okkur. Ég held að ég hafi komið markmiðum okkar ágætlega til skila.“Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Spurð út í helstu baráttumál sín, komist hún í borgarstjórn segir Sanna: „Valdið til fólksins, húsnæði fyrir alla, mannsæmandi kjör fyrir alla.“ Hún segist bjartsýn fyrir daginn. Kosningar 2018 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Sjá meira
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Þau hafi fjallað um málefni sem hafi hingað til ekki fengið mikla umfjöllun og Sósíalistaflokkurinn sé að færa valdið til fólksins. „Núna ætlum við bara að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar,“ segir Sanna. Hún segir að flokknum hafi gengið vel að koma málstað sínum á framfæri, þrátt fyrir fjölda flokka í framboði. Samfélagsmiðlar hafi virkað vel og fólk hafi tengt við sögur flokksins. Varðandi atvik sem vakti mikla athygli í gær þar sem Sanna var spurð hvort þeir sem ætli sér að kjósa Sósíalistaflokkinn geti treyst framkvæmdastjóra flokksins, Gunnari Smára Egilssyni, sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, sagði hafa oftar en einu sinni skilið launafólk eftir kauplaust, segir Sanna að hún hafi verið mætt til þess að ræða um framboðið og stefnumál. „Ég var komin til að ræða það. Ekki einhvern mann sem er ekki einu sinni á lista hjá okkur. Ég held að ég hafi komið markmiðum okkar ágætlega til skila.“Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Spurð út í helstu baráttumál sín, komist hún í borgarstjórn segir Sanna: „Valdið til fólksins, húsnæði fyrir alla, mannsæmandi kjör fyrir alla.“ Hún segist bjartsýn fyrir daginn.
Kosningar 2018 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Sjá meira