Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 14:00 Jóhann Berg í landsleik gegn Perú í mars. vísir/getty Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. „Persónulega var tímabilið hjá mér gott sem og hjá liðinu. Að ná sjöunda sætinu, sem er Evrópudeildarsæti, var auðvitað magnað afrek. Ég kem því inn í þetta verkefni með bullandi sjálfstraust og hlakka til þess að hjálpa liðinu að gera góða hluti í Rússlandi,“ segir Jóhann Berg kátur í sólinni í Laugardalnum. Það þarf ekki að koma á óvart að Jóhann hafi framlengt samningi sínum við Burnley enda gengur allt upp hjá honum þar. „Við fjölskyldan búum í Manchester og líkar vel þar. Ég spila svo alla leiki fyrir Burnley í úrvalsdeildinni þannig að ég er mjög sáttur við að vera áfram. Ég skrifaði undir samning svo snemma að það reyndi aldrei á áhuga annarra liða,“ segir Jóhann Berg en hann fær að reyna sig í Evrópudeildinni næsta vetur. „Sex stærstu liðin eru langt á undan öllum öðrum og það var því frábært að ná næsta sæti á eftir þeim. Næsta tímabil verður gríðarlega erfitt með Evrópudeildinni og mikið álag. Við förum inn með tilhlökkun og fyrsta markmð er alltaf að halda sætinu í deildinni.“ Jóhann Berg fór í smá frí eftir að ensku úrvalsdeildinni lauk og hann nýtti það frí vel. Bað unnustu sinnar sem sagði já. „Maður er að fullorðnast og ég ákvað að skella mér á skeljarnar. Þetta er algjörlega mitt ár og vonandi heldur það áfram í gegnum sumarið. Við vorum í Bodrum í Tyrklandi og áttum góða stund þar. Ég ákvað að henda mér á skeljarnar og var að reyna að vera nokkuð rómantískur,“ segir Jóhann Berg hamingjusamur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. 25. maí 2018 13:30 Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. 24. maí 2018 14:00 Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24. maí 2018 15:00 Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. „Persónulega var tímabilið hjá mér gott sem og hjá liðinu. Að ná sjöunda sætinu, sem er Evrópudeildarsæti, var auðvitað magnað afrek. Ég kem því inn í þetta verkefni með bullandi sjálfstraust og hlakka til þess að hjálpa liðinu að gera góða hluti í Rússlandi,“ segir Jóhann Berg kátur í sólinni í Laugardalnum. Það þarf ekki að koma á óvart að Jóhann hafi framlengt samningi sínum við Burnley enda gengur allt upp hjá honum þar. „Við fjölskyldan búum í Manchester og líkar vel þar. Ég spila svo alla leiki fyrir Burnley í úrvalsdeildinni þannig að ég er mjög sáttur við að vera áfram. Ég skrifaði undir samning svo snemma að það reyndi aldrei á áhuga annarra liða,“ segir Jóhann Berg en hann fær að reyna sig í Evrópudeildinni næsta vetur. „Sex stærstu liðin eru langt á undan öllum öðrum og það var því frábært að ná næsta sæti á eftir þeim. Næsta tímabil verður gríðarlega erfitt með Evrópudeildinni og mikið álag. Við förum inn með tilhlökkun og fyrsta markmð er alltaf að halda sætinu í deildinni.“ Jóhann Berg fór í smá frí eftir að ensku úrvalsdeildinni lauk og hann nýtti það frí vel. Bað unnustu sinnar sem sagði já. „Maður er að fullorðnast og ég ákvað að skella mér á skeljarnar. Þetta er algjörlega mitt ár og vonandi heldur það áfram í gegnum sumarið. Við vorum í Bodrum í Tyrklandi og áttum góða stund þar. Ég ákvað að henda mér á skeljarnar og var að reyna að vera nokkuð rómantískur,“ segir Jóhann Berg hamingjusamur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. 25. maí 2018 13:30 Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. 24. maí 2018 14:00 Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24. maí 2018 15:00 Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Alfreð: Þarf að skoða hvað ég get gert betur Markahrókurinn Alfreð Finnbogason missti af ellefu leikjum á seinni hluta tímabilsins. 25. maí 2018 13:30
Emil: Fyndin en sönn tölfræði hjá frænda mínum Emil Hallfreðsson er einbeittur á að standa sig vel fyrir Ísland eftir litríkt tímabil á Ítalíu. 24. maí 2018 14:00
Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24. maí 2018 15:00
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59