Meirihlutinn heldur með minnihluta atkvæða Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. maí 2018 06:04 Gengið verður til sveitarstjórnarkosninga næstkomandi laugardag. Vísir/gva Átta framboðlistar myndu fá menn kjörna í borgarstjórn Reykjavíkur ef marka má nýja könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið.Könnunin var gerð dagana 17. til 21. maí og gefur til kynna að núverandi meirihluti í borgarstjórn myndi halda velli - en fengi þó minnihluta atkvæða. Samkvæmt könnuninni er Samfylking stærsti flokkurinn í Reykjavík og hlyti um 31,8% atkvæða og átta fulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn kæmi næst á eftir með 26,3% og 7 fulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn með 8% atkvæða og hlytu þeir 2 fulltrúa. Vinstri hreyfingin – grænt framboð er með álíka fylgi, 7,4% og fengi einnig 2 fulltrúa kjörna. Þá mælast Sósíalistaflokkurinn og Framsóknarflokkurinn nú með einn fulltrúa hvor, rétt eins og Viðreisn og Miðflokkurinn. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninganna myndu flokkarnir sem mynda núverandi meirihluta, Samfylking, Píratar og VG fá 12 fulltrúa af 21 í borgarstjórn. Á bak við flokkanna er hins vegar ekki meirihluti kjósenda, en samanlagt fylgi flokkanna þriggja er 47,2% Kosningar 2018 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Átta framboðlistar myndu fá menn kjörna í borgarstjórn Reykjavíkur ef marka má nýja könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið.Könnunin var gerð dagana 17. til 21. maí og gefur til kynna að núverandi meirihluti í borgarstjórn myndi halda velli - en fengi þó minnihluta atkvæða. Samkvæmt könnuninni er Samfylking stærsti flokkurinn í Reykjavík og hlyti um 31,8% atkvæða og átta fulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn kæmi næst á eftir með 26,3% og 7 fulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn með 8% atkvæða og hlytu þeir 2 fulltrúa. Vinstri hreyfingin – grænt framboð er með álíka fylgi, 7,4% og fengi einnig 2 fulltrúa kjörna. Þá mælast Sósíalistaflokkurinn og Framsóknarflokkurinn nú með einn fulltrúa hvor, rétt eins og Viðreisn og Miðflokkurinn. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninganna myndu flokkarnir sem mynda núverandi meirihluta, Samfylking, Píratar og VG fá 12 fulltrúa af 21 í borgarstjórn. Á bak við flokkanna er hins vegar ekki meirihluti kjósenda, en samanlagt fylgi flokkanna þriggja er 47,2%
Kosningar 2018 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira