Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2018 19:30 Það virtist fara vel um keiluna. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næstkomandi. Þegar Ísland fór á EM 2016 vakti mikla athygli að á hópmynd strákanna okkar, áður en þeir settust upp í flugvélina, leyndist keila í bakgrunni myndarinnar. Að þessu var gert stólpagrín og körfuboltalandsliðið lét einnig mynda sig með keiluna í bakgrunni er liðið hélt á Eurobasket í Finnlandi í fyrra. Kvennalandsliðið gerði slíkt hið sama og var keilan allsráðandi er stelpurnar okkar spiluðu á EM í Hollandi síðasta sumar. Keilan orðin ómissandi hluti af góðri liðsmynd í Keflavík. Keilan var að sjálfsögðu á sínum stað er strákarnir stilltu sér upp fyrir framan vélina í morgun en nú var hins vegar búið að klæða hana í hátíðarbúning, fánaliti Íslands. Keilan fékk ekki bara vera með á myndinni heldur fékk hún einnig að fara með til Rússlands. Hún tók eitt af sætunum en var umkringd töskum. Mynd af þessu má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9. júní 2018 11:00 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næstkomandi. Þegar Ísland fór á EM 2016 vakti mikla athygli að á hópmynd strákanna okkar, áður en þeir settust upp í flugvélina, leyndist keila í bakgrunni myndarinnar. Að þessu var gert stólpagrín og körfuboltalandsliðið lét einnig mynda sig með keiluna í bakgrunni er liðið hélt á Eurobasket í Finnlandi í fyrra. Kvennalandsliðið gerði slíkt hið sama og var keilan allsráðandi er stelpurnar okkar spiluðu á EM í Hollandi síðasta sumar. Keilan orðin ómissandi hluti af góðri liðsmynd í Keflavík. Keilan var að sjálfsögðu á sínum stað er strákarnir stilltu sér upp fyrir framan vélina í morgun en nú var hins vegar búið að klæða hana í hátíðarbúning, fánaliti Íslands. Keilan fékk ekki bara vera með á myndinni heldur fékk hún einnig að fara með til Rússlands. Hún tók eitt af sætunum en var umkringd töskum. Mynd af þessu má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9. júní 2018 11:00 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9. júní 2018 11:00
Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9. júní 2018 11:00
Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9. júní 2018 10:31