Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júní 2018 19:15 Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur. Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur.
Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira