Mögulegar gleragnir í Stella Artois-bjór Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 16:06 Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/getty Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum. Flöskurnar geta innihaldið gleragnir og hafa þessar tilteknu flöskur verið innkallaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Vínnes ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Stella Artois í 330 ml. glerflösku Best fyrir dagsetning: 06/12/18 og 07/03/19 Framleiðandi: AB InBev Ástæða innköllunar: Mögulegur galli í framleiðslu 330 ml glerflaskna.Framleiðsluland: Belgía Innflytjandi: Vínnes ehf, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík Dreifing: Vínbúðir ÁTVR, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Fríhöfnin á ReykjavíkurflugvelliUmrætt diskasett.Mynd/Heilbrigðiseftirlit ReykjavíkurÞá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Ástæðan fyrir innkölluninni er að flæði formaldehýðs úr vörunni í matvæli fer yfir leyfilegt hámark, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Í settinu eru: Skál, diskur, glas, skeið og gaffall úr bambustrefjum. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: 5er Set Kindergeschirr aus Bambusfaser – Kids Dish Set Bamboo Fiber.Framleiðsluland: Kína.Dreifing: Verslun Þorsteins Bergmanns, Hraunbæ 102, 110 Reykjavík. Tilkynning um málið barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins um matvæli og fóður (RASFF). Í reglubundnu markaðseftirliti í Þýskalandi var athugað hversu mikið formaldehýð fór úr vörunni í matvæli og reyndist magnið vera 171 / 177 mg / kg (ppm). Samkvæmt löggjöf um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli má flæði formaldehýðs úr efnum og hlutum sem ætlað er að snerta matvæli ekki fara yfir 15 mg / kg (ppm). Neytendur sem eiga vöruna eru beðnir um að farga henni. Nánari upplýsingar veitir verslun Þorsteins Bergmanns í síma 567 2867. Neytendur Tengdar fréttir Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum. Flöskurnar geta innihaldið gleragnir og hafa þessar tilteknu flöskur verið innkallaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Vínnes ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Stella Artois í 330 ml. glerflösku Best fyrir dagsetning: 06/12/18 og 07/03/19 Framleiðandi: AB InBev Ástæða innköllunar: Mögulegur galli í framleiðslu 330 ml glerflaskna.Framleiðsluland: Belgía Innflytjandi: Vínnes ehf, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík Dreifing: Vínbúðir ÁTVR, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Fríhöfnin á ReykjavíkurflugvelliUmrætt diskasett.Mynd/Heilbrigðiseftirlit ReykjavíkurÞá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Ástæðan fyrir innkölluninni er að flæði formaldehýðs úr vörunni í matvæli fer yfir leyfilegt hámark, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Í settinu eru: Skál, diskur, glas, skeið og gaffall úr bambustrefjum. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: 5er Set Kindergeschirr aus Bambusfaser – Kids Dish Set Bamboo Fiber.Framleiðsluland: Kína.Dreifing: Verslun Þorsteins Bergmanns, Hraunbæ 102, 110 Reykjavík. Tilkynning um málið barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins um matvæli og fóður (RASFF). Í reglubundnu markaðseftirliti í Þýskalandi var athugað hversu mikið formaldehýð fór úr vörunni í matvæli og reyndist magnið vera 171 / 177 mg / kg (ppm). Samkvæmt löggjöf um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli má flæði formaldehýðs úr efnum og hlutum sem ætlað er að snerta matvæli ekki fara yfir 15 mg / kg (ppm). Neytendur sem eiga vöruna eru beðnir um að farga henni. Nánari upplýsingar veitir verslun Þorsteins Bergmanns í síma 567 2867.
Neytendur Tengdar fréttir Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23