HM-farar grípa í tómt ef þeir sækja vegabréfsáritanir á mánudag og þriðjudag Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 14:49 Tólfan á EM í Frakklandi. vísir/vilhelm Uppfært: Þeir sem eiga miða á leik í Rússlandi og svokallað Fan-ID, þurfa ekki vegabréfsáritun. Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12. Lokað verður í sendiráðinu á mánudag og þriðjudag vegna þjóðhátíðardaga í Rússlandi og því eru HM-farar, sem hyggjast sækja vegabréfsáritanir fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu, beðnir um að skipuleggja sig eftir því. Svetlana Seregina, fulltrúi rússnesku ræðismannsskrifstofunnar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að nokkur erill hafi verið í sendiráðinu í dag og undanfarna daga vegna vegabréfsumsókna íslenskra fótboltaáhugamanna. Hún vekur athygli á sérstökum opnunartíma í sendiráðinu á morgun frá 9-12 eins og áður sagði en þeir sem freisti þess að sækja vegabréfsáritanir sínar eftir helgi muni koma að lokuðum dyrum á mánudag og þriðjudag. HM í knattspyrnu fer fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí. Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu laugardaginn 16. júní og því fer hver að verða síðastur að sækja vegabréfsáritanir til ferðarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 „Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Uppfært: Þeir sem eiga miða á leik í Rússlandi og svokallað Fan-ID, þurfa ekki vegabréfsáritun. Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12. Lokað verður í sendiráðinu á mánudag og þriðjudag vegna þjóðhátíðardaga í Rússlandi og því eru HM-farar, sem hyggjast sækja vegabréfsáritanir fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu, beðnir um að skipuleggja sig eftir því. Svetlana Seregina, fulltrúi rússnesku ræðismannsskrifstofunnar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að nokkur erill hafi verið í sendiráðinu í dag og undanfarna daga vegna vegabréfsumsókna íslenskra fótboltaáhugamanna. Hún vekur athygli á sérstökum opnunartíma í sendiráðinu á morgun frá 9-12 eins og áður sagði en þeir sem freisti þess að sækja vegabréfsáritanir sínar eftir helgi muni koma að lokuðum dyrum á mánudag og þriðjudag. HM í knattspyrnu fer fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí. Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu laugardaginn 16. júní og því fer hver að verða síðastur að sækja vegabréfsáritanir til ferðarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 „Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00
„Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00
Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00