Ætla að afnema einkarétt á bréfum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2018 06:00 Uppi eru spurningar um hvernig póstburðarþjónusta skal tryggð á óarðbærum svæðum. Vísir/Hörður Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að frumvarpi þess efnis til kynningar í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Um innleiðingu á Evróputilskipun er að ræða en leiða átti hana í landsrétt fyrir árslok 2011. Ísland og Noregur gerðu fyrirvara við hana en Norðmenn leiddu hana í sín lög árið 2016. „Almennt höfum við mælt með því að einkarétturinn verði afnuminn og höfum talað fyrir því að það þjónaði ekki hagsmunum okkar,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Póstsins. Ingimundur segir að stóra spurningin sé hvernig ríkið ætli að tryggja þá alþjónustu sem kveðið er á um í drögunum. Sérstaklega sé brýnt að líta í því samhengi til landsvæða sem ekki eru arðbær. „Lög um póstþjónustu hafa ekki verið endurskoðuð frá árinu 2002 og það er löngu tímabært að taka þau til skoðunar. Þá sérstaklega í ljósi þróunar einkaréttarbréfanna en þeim hefur farið verulega fækkandi ár frá ári frá hruni,“ segir Ingimundur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að frumvarpi þess efnis til kynningar í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Um innleiðingu á Evróputilskipun er að ræða en leiða átti hana í landsrétt fyrir árslok 2011. Ísland og Noregur gerðu fyrirvara við hana en Norðmenn leiddu hana í sín lög árið 2016. „Almennt höfum við mælt með því að einkarétturinn verði afnuminn og höfum talað fyrir því að það þjónaði ekki hagsmunum okkar,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Póstsins. Ingimundur segir að stóra spurningin sé hvernig ríkið ætli að tryggja þá alþjónustu sem kveðið er á um í drögunum. Sérstaklega sé brýnt að líta í því samhengi til landsvæða sem ekki eru arðbær. „Lög um póstþjónustu hafa ekki verið endurskoðuð frá árinu 2002 og það er löngu tímabært að taka þau til skoðunar. Þá sérstaklega í ljósi þróunar einkaréttarbréfanna en þeim hefur farið verulega fækkandi ár frá ári frá hruni,“ segir Ingimundur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira