Ætla að afnema einkarétt á bréfum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2018 06:00 Uppi eru spurningar um hvernig póstburðarþjónusta skal tryggð á óarðbærum svæðum. Vísir/Hörður Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að frumvarpi þess efnis til kynningar í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Um innleiðingu á Evróputilskipun er að ræða en leiða átti hana í landsrétt fyrir árslok 2011. Ísland og Noregur gerðu fyrirvara við hana en Norðmenn leiddu hana í sín lög árið 2016. „Almennt höfum við mælt með því að einkarétturinn verði afnuminn og höfum talað fyrir því að það þjónaði ekki hagsmunum okkar,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Póstsins. Ingimundur segir að stóra spurningin sé hvernig ríkið ætli að tryggja þá alþjónustu sem kveðið er á um í drögunum. Sérstaklega sé brýnt að líta í því samhengi til landsvæða sem ekki eru arðbær. „Lög um póstþjónustu hafa ekki verið endurskoðuð frá árinu 2002 og það er löngu tímabært að taka þau til skoðunar. Þá sérstaklega í ljósi þróunar einkaréttarbréfanna en þeim hefur farið verulega fækkandi ár frá ári frá hruni,“ segir Ingimundur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lagði fram drög að frumvarpi þess efnis til kynningar í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar í gær. Um innleiðingu á Evróputilskipun er að ræða en leiða átti hana í landsrétt fyrir árslok 2011. Ísland og Noregur gerðu fyrirvara við hana en Norðmenn leiddu hana í sín lög árið 2016. „Almennt höfum við mælt með því að einkarétturinn verði afnuminn og höfum talað fyrir því að það þjónaði ekki hagsmunum okkar,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Póstsins. Ingimundur segir að stóra spurningin sé hvernig ríkið ætli að tryggja þá alþjónustu sem kveðið er á um í drögunum. Sérstaklega sé brýnt að líta í því samhengi til landsvæða sem ekki eru arðbær. „Lög um póstþjónustu hafa ekki verið endurskoðuð frá árinu 2002 og það er löngu tímabært að taka þau til skoðunar. Þá sérstaklega í ljósi þróunar einkaréttarbréfanna en þeim hefur farið verulega fækkandi ár frá ári frá hruni,“ segir Ingimundur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira