Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli Sigurður Mikael Jónsson skrifar 8. júní 2018 06:00 Dælubíllinn að störfum. Lyktin var sögð óbærileg. Vísir/Stefán Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Fólk sem Fréttablaðið ræddi við kvaðst aldrei hafa fundið annan eins fnyk. „Ég hef ekki fundið svona lykt áður, þetta var eins og klósett,“ sagði erlendur starfsmaður fyrirtækis í Þórunnartúni sem Fréttablaðið ræddi við. Annar starfsmaður stofnunar í nágrenninu sagði samstarfsfólk sitt hafa flúið inn og kúgast yfir lyktinni. Davíð Torfi Ólafsson.Ljósmyndari Fréttablaðsins, sem náði meðfylgjandi mynd af aðgerðum dælubílsins, sagði þetta hafa verið eins og að ganga á vegg. Fréttablaðið leitaði skýringa á vinnu dælubílsins, sem kemur víst þarna reglulega, og lyktinni sterku hjá Davíð Torfa Ólafssyni, framkvæmdastjóra Íslandshótela sem eiga og reka Fosshótelið í Þórunnartúni. „Það er verið að tæma fitugildru sem tekur við affalli úr eldhúsi. Þetta er gert á þriggja mánaða fresti og eru hefðbundin vinnubrögð. Mismikil lykt myndast við þetta en það er vegna þess að hitun verður á fitunni þegar unnið er við þetta.“ Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Fólk sem Fréttablaðið ræddi við kvaðst aldrei hafa fundið annan eins fnyk. „Ég hef ekki fundið svona lykt áður, þetta var eins og klósett,“ sagði erlendur starfsmaður fyrirtækis í Þórunnartúni sem Fréttablaðið ræddi við. Annar starfsmaður stofnunar í nágrenninu sagði samstarfsfólk sitt hafa flúið inn og kúgast yfir lyktinni. Davíð Torfi Ólafsson.Ljósmyndari Fréttablaðsins, sem náði meðfylgjandi mynd af aðgerðum dælubílsins, sagði þetta hafa verið eins og að ganga á vegg. Fréttablaðið leitaði skýringa á vinnu dælubílsins, sem kemur víst þarna reglulega, og lyktinni sterku hjá Davíð Torfa Ólafssyni, framkvæmdastjóra Íslandshótela sem eiga og reka Fosshótelið í Þórunnartúni. „Það er verið að tæma fitugildru sem tekur við affalli úr eldhúsi. Þetta er gert á þriggja mánaða fresti og eru hefðbundin vinnubrögð. Mismikil lykt myndast við þetta en það er vegna þess að hitun verður á fitunni þegar unnið er við þetta.“
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira