Jóhann Berg: Eins gott að við verðum ekki þungir í næsta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 22:31 Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. „Þetta er svekkjandi. Við eigum að vinna svona leiki og við gerum það venjulega,” sagði Jóhann Berg í samtali við Arnar Björnsson í leikslok. „Þetta var mjög lélegur seinni hálfleikur eftir frábæran fyrir hálfleik. Seinni hálfleikurinn var bara alls ekki nógu góður,” en voru leikmenn Íslands þungir í seinni hálfleik? „Já, ég veit ekki afhverju það var. Svona er þetta og það er eins gott að við verðum ekki svona þungir í næsta leik. Það er alvöru leikur.” „Það er eina sem skiptir máli en auðvitað er þetta svekkjandi,” en níu dagar eru þangað til að flautað verður til leiks hjá Íslandi í Argentínu. „Frábær fyrri hálfleikur og seinni hálfleikurinn var lélegur. Þetta er eitthvað sem við þurfum að laga fyrir stóru stundina.” Ísland tók sig ansi góðan tíma í innköst og föst leikatriði er líða fór á leikinn. Jóhann segir að þetta hafi ekki verið taktík heldur bara gerst í leiknum. „Þetta gerðist bara en við tókum tíma í þetta og stillum upp. Við viljum skora úr föstu leikatriðunum og kannski var þetta bara ekki nægilega mikill kraftur í síðari hálfleik. Varnarleikurinn var ekki nógu góður.” „Við erum svekktir í kvöld, á morgun er nýr dagur og svo á laugardaginn förum við til Rússlands. Þá byrjar alvaran,” sagði Jóhann að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. „Þetta er svekkjandi. Við eigum að vinna svona leiki og við gerum það venjulega,” sagði Jóhann Berg í samtali við Arnar Björnsson í leikslok. „Þetta var mjög lélegur seinni hálfleikur eftir frábæran fyrir hálfleik. Seinni hálfleikurinn var bara alls ekki nógu góður,” en voru leikmenn Íslands þungir í seinni hálfleik? „Já, ég veit ekki afhverju það var. Svona er þetta og það er eins gott að við verðum ekki svona þungir í næsta leik. Það er alvöru leikur.” „Það er eina sem skiptir máli en auðvitað er þetta svekkjandi,” en níu dagar eru þangað til að flautað verður til leiks hjá Íslandi í Argentínu. „Frábær fyrri hálfleikur og seinni hálfleikurinn var lélegur. Þetta er eitthvað sem við þurfum að laga fyrir stóru stundina.” Ísland tók sig ansi góðan tíma í innköst og föst leikatriði er líða fór á leikinn. Jóhann segir að þetta hafi ekki verið taktík heldur bara gerst í leiknum. „Þetta gerðist bara en við tókum tíma í þetta og stillum upp. Við viljum skora úr föstu leikatriðunum og kannski var þetta bara ekki nægilega mikill kraftur í síðari hálfleik. Varnarleikurinn var ekki nógu góður.” „Við erum svekktir í kvöld, á morgun er nýr dagur og svo á laugardaginn förum við til Rússlands. Þá byrjar alvaran,” sagði Jóhann að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50
Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18