Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 21:50 Gylfi horfir á eftir boltanum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Sjá meira
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Sjá meira