Ísland á forsíðu Time Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:15 Forsíða nýjasta Time blaðsins. Mynd/Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti