Nýr meirihluti í Fjarðabyggð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2018 21:55 Frá Neskaupstað sem tilheyrir Fjarðabyggð. Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að staða bæjarstjóra verði auglýst en að Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðarlistans, verði formaður bæjarráðs og að Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknar og óháðra, verða forseti bæjarstjórnar. „Jafnrétti og jöfnuður verður grundvöllur samstarfs flokkanna. Allar ákvarðanir verða teknar með hliðsjón af hagsmunum íbúa og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningunni Eftir fyrstu talningu á kosninganótt kom í ljós að aðeins vantaði eitt atkvæði til að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldi velli í sveitarfélaginu. Var farið fram á endurtalningu en þá kom í ljós að eitt atkvæði Sjálfstæðisflokksins reyndist ógilt og því vantaði tvö atkvæði upp á að meirihlutinn héldi. Fjarðarlistinn fékk fjóra fulltrúa í Fjarðarbyggð, Sjálfstæðisflokkurinn tvo en var áður með þrjá. Miðflokkurinn fékk einn fulltrúa og Framsókn og óháðir tvo fulltrúa, og er því væntanlegur meirihluti Fjarðarlistans og Framsókn og óháðra skipaður sex bæjarfulltrúum. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. 27. maí 2018 18:58 „Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að staða bæjarstjóra verði auglýst en að Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðarlistans, verði formaður bæjarráðs og að Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknar og óháðra, verða forseti bæjarstjórnar. „Jafnrétti og jöfnuður verður grundvöllur samstarfs flokkanna. Allar ákvarðanir verða teknar með hliðsjón af hagsmunum íbúa og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningunni Eftir fyrstu talningu á kosninganótt kom í ljós að aðeins vantaði eitt atkvæði til að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldi velli í sveitarfélaginu. Var farið fram á endurtalningu en þá kom í ljós að eitt atkvæði Sjálfstæðisflokksins reyndist ógilt og því vantaði tvö atkvæði upp á að meirihlutinn héldi. Fjarðarlistinn fékk fjóra fulltrúa í Fjarðarbyggð, Sjálfstæðisflokkurinn tvo en var áður með þrjá. Miðflokkurinn fékk einn fulltrúa og Framsókn og óháðir tvo fulltrúa, og er því væntanlegur meirihluti Fjarðarlistans og Framsókn og óháðra skipaður sex bæjarfulltrúum.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. 27. maí 2018 18:58 „Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00