Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 14:58 Tékkar fagna sigurmarki sínu. Mynd/Twitter/@ceskarepre_cz Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira