Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 14:58 Tékkar fagna sigurmarki sínu. Mynd/Twitter/@ceskarepre_cz Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira