Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 14:58 Tékkar fagna sigurmarki sínu. Mynd/Twitter/@ceskarepre_cz Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira