Sóli Hólm flutti uppistand fyrir HM-strákana okkar og fjölskyldur Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2018 16:15 Sóli Hólm þykir afar fyndinn og strákarnir okkar hafa væntanlega hlegið mikið í gærkvöldi. vísir/stefán Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. Að sögn Heimis Hallgrímsson, þjálfara Íslands, kom hugmyndin frá leikmönnum landsliðsins en bæði leikmenn, fjölskyldur þeirra og starfsfólk KSÍ var viðstatt uppistandið í gær. Sóli greindi einnig frá þessu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann birti mynd af syni sínum, Matta, og Rúriki Gíslasyni, frænda hans. „Ef einhver hefði sagt við þrettán ára bekkjartrúðinn Sóla Hólm að einn daginn yrði hann beðinn að mæta með eigin uppistandssýningu og flytja einkashow fyrir karlalandsliðið — nokkrum dögum áður en þeir fara út á HM, þá hefði ég brókað hann,” skrifaði Sóli. „En ég gerði það nú samt í kvöld og það er ótrúlega gefandi að leyfa þessum mönnum að vera in the presence of a great comedian. Mér finnst mikilvægt að geta gefið af mér til aðdáenda.” Sóli hefur farið vítt og dreift um landið undanfarnar vikur og mánuði með uppistand sitt en selst hefur nánast upp á hverja einustu sýningu hjá kappanum. Ísland spilar við Gana á morgun en á laugardaginn heldur liðið til Rússlands. Fyrsti leikurinn er svo sextánda júní gegn Argentínu í Moskvu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. Að sögn Heimis Hallgrímsson, þjálfara Íslands, kom hugmyndin frá leikmönnum landsliðsins en bæði leikmenn, fjölskyldur þeirra og starfsfólk KSÍ var viðstatt uppistandið í gær. Sóli greindi einnig frá þessu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann birti mynd af syni sínum, Matta, og Rúriki Gíslasyni, frænda hans. „Ef einhver hefði sagt við þrettán ára bekkjartrúðinn Sóla Hólm að einn daginn yrði hann beðinn að mæta með eigin uppistandssýningu og flytja einkashow fyrir karlalandsliðið — nokkrum dögum áður en þeir fara út á HM, þá hefði ég brókað hann,” skrifaði Sóli. „En ég gerði það nú samt í kvöld og það er ótrúlega gefandi að leyfa þessum mönnum að vera in the presence of a great comedian. Mér finnst mikilvægt að geta gefið af mér til aðdáenda.” Sóli hefur farið vítt og dreift um landið undanfarnar vikur og mánuði með uppistand sitt en selst hefur nánast upp á hverja einustu sýningu hjá kappanum. Ísland spilar við Gana á morgun en á laugardaginn heldur liðið til Rússlands. Fyrsti leikurinn er svo sextánda júní gegn Argentínu í Moskvu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira