Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 11:25 Gylfi Þór fagnar marki sínu gegn Noregi. vísir/andri Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. „Það hefur gengið vel og mikil vinna hjá mér að komast í stand. Ég var á æfingum, sundi og hjá sjúkraþjálfurum,“ segir Gylfi Þór sem æfði í marga tíma á dag og spilaði í 30 mínútur gegn Noregi. „Mér leið vel eftir leikinn. Ég var ferskur og hnéð var fínt. Það er langt síðan ég spilaði og því mikilvægt að ná eins mörgum mínútum og ég get fyrir mótið.“ Gylfi viðurkennir að það væri gott að ná 90 mínútum gegn Gana en það væri líklega ekki mjög skynsamlegt. „Það væri fínt að taka í kringum 60-70 mínútur,“ segir Gylfi sem er heill en finnur aðeins fyrir meiðslunum. „Ég er ekkert verri eftir leik eða æfingar. Er betri frá degi til dags. Ég finn samt aðeins fyrir þessu er ég sparka í boltann. Mér skilst að það sé eðlilegt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6. júní 2018 11:02 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. „Það hefur gengið vel og mikil vinna hjá mér að komast í stand. Ég var á æfingum, sundi og hjá sjúkraþjálfurum,“ segir Gylfi Þór sem æfði í marga tíma á dag og spilaði í 30 mínútur gegn Noregi. „Mér leið vel eftir leikinn. Ég var ferskur og hnéð var fínt. Það er langt síðan ég spilaði og því mikilvægt að ná eins mörgum mínútum og ég get fyrir mótið.“ Gylfi viðurkennir að það væri gott að ná 90 mínútum gegn Gana en það væri líklega ekki mjög skynsamlegt. „Það væri fínt að taka í kringum 60-70 mínútur,“ segir Gylfi sem er heill en finnur aðeins fyrir meiðslunum. „Ég er ekkert verri eftir leik eða æfingar. Er betri frá degi til dags. Ég finn samt aðeins fyrir þessu er ég sparka í boltann. Mér skilst að það sé eðlilegt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6. júní 2018 11:02 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6. júní 2018 11:02