Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 14:00 Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. „Pepsimörkin voru í tvö ár að kalla eftir því að þú yrðir valinn í landsliðið,“ sagði Hörður Magnússon og spurði síðan Hannes hvort hann myndi ekki eftir því. „Já ég man eftir því. Ég horfði mikið á þáttinn og það kipptist alltaf til hjartað þegar það var minnst á nafnið mitt í samhengi við landsliðið, “ sagði Hannes. „Ég man alveg eftir þessu 2008 tímabili þegar mér fór að ganga vel. Ég held að það hafi verið Maggi Gylfa og Tómas Ingi í settinu og þeir fóru að peppa þetta svolítið,“ sagði Hannes. „Ég hef líka svolítið prísað mig sælann og þakkað guði fyrir það að Pepsimörkin voru ekki til 2007 því þá spilaði ég mitt fyrsta tímabil. Þá hefði ég verið jarðaður og örugglega ekki verið hér í dag,“ sagði Hannes í léttum tón. Það má sjá allt svarið hans í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. „Pepsimörkin voru í tvö ár að kalla eftir því að þú yrðir valinn í landsliðið,“ sagði Hörður Magnússon og spurði síðan Hannes hvort hann myndi ekki eftir því. „Já ég man eftir því. Ég horfði mikið á þáttinn og það kipptist alltaf til hjartað þegar það var minnst á nafnið mitt í samhengi við landsliðið, “ sagði Hannes. „Ég man alveg eftir þessu 2008 tímabili þegar mér fór að ganga vel. Ég held að það hafi verið Maggi Gylfa og Tómas Ingi í settinu og þeir fóru að peppa þetta svolítið,“ sagði Hannes. „Ég hef líka svolítið prísað mig sælann og þakkað guði fyrir það að Pepsimörkin voru ekki til 2007 því þá spilaði ég mitt fyrsta tímabil. Þá hefði ég verið jarðaður og örugglega ekki verið hér í dag,“ sagði Hannes í léttum tón. Það má sjá allt svarið hans í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira