Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2018 21:39 Messi í æfingarleik á dögunum. vísir/getty Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. Leikurinn á laugardaginn átti að fara fram í fyrrum palentísku þorpi í Ísrael en nú segja fjölmiðlar í Argentínu að ekkert verði úr leiknum vegna hótana í garð Lionel Messi. Alls kyns ill ummæli hafa verið sögð um fyrirliða Argentínu en upphaflega stóð til að leikurinn færi fram í Haifa. Leikstaðnum var svo breytt við litla hrifningu Palestínumanna. Sendiherra Palestínu í Argentínu varaði menn við þessu en ekki var hlustað á hann. Palestínumenn eru sagðir miklir stuðningsmenn Lionel Messi en sætta sig engan veginn við það að leikurinn hafi átt að fram á þessu svæði. Argentína hefur fyrir fjögur síðustu stórmót farið til Ísrael, eða alls til ársins 1986. Nú er sú hefð greinilega úr sögunni en svæðið þar sem leikvangurinn stendur sem átti að spila á var gjöreyðilagt árið 1948. Nú hefur það komið á daginn að ekkert verður úr leiknum og því verður næsti leikur Argentínu gegn Íslandi þann 16. júní í Moskvu. Vísir verður þar og mun fylgjast afar vel með gangi mála. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. Leikurinn á laugardaginn átti að fara fram í fyrrum palentísku þorpi í Ísrael en nú segja fjölmiðlar í Argentínu að ekkert verði úr leiknum vegna hótana í garð Lionel Messi. Alls kyns ill ummæli hafa verið sögð um fyrirliða Argentínu en upphaflega stóð til að leikurinn færi fram í Haifa. Leikstaðnum var svo breytt við litla hrifningu Palestínumanna. Sendiherra Palestínu í Argentínu varaði menn við þessu en ekki var hlustað á hann. Palestínumenn eru sagðir miklir stuðningsmenn Lionel Messi en sætta sig engan veginn við það að leikurinn hafi átt að fram á þessu svæði. Argentína hefur fyrir fjögur síðustu stórmót farið til Ísrael, eða alls til ársins 1986. Nú er sú hefð greinilega úr sögunni en svæðið þar sem leikvangurinn stendur sem átti að spila á var gjöreyðilagt árið 1948. Nú hefur það komið á daginn að ekkert verður úr leiknum og því verður næsti leikur Argentínu gegn Íslandi þann 16. júní í Moskvu. Vísir verður þar og mun fylgjast afar vel með gangi mála.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira