„Fólk fær ekki allt sem það vill“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2018 16:52 Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur funda saman í dag. Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24