Innbrotsþjófarnir játuðu Birgir Olgeirsson skrifar 4. júní 2018 14:37 Óli ásamt dætrum sínum Unni Kristínu og Hönnu Rún. Vísir/Vilhelm Tveir einstaklingar hafa gengist við því að hafa brotist inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt síðastliðins miðvikudags. Telst málið upplýst af hálfu lögreglu. Gullsmiðjan er í eigu gullsmiðsins Óla Jóhanns Daníelssonar en síðastliðinn fimmtudag bárust óljósar fregnir af því að þjófarnir væru fundnir. Það var rétt rúmlega fjögur aðfaranótt miðvikudags sem Óli Jóhann fékk símtal frá Securitas þar sem honum var tilkynnt um innbrotið. Þegar hann mætti á vettvang skömmu síðar mættu honum brotnar rúður, skápar, turnar og afgreiðsluborð. Gullsmiðjan verður 25 ára gömul í mánuðinum en á þeim tíma hefur sex sinnum verið brotist inn í verslunina. Óli sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að um mikið tjón væri að ræða. Bæði höfðu þjófarnir mikið þýfi á brott og skemmdu talsvert af skartgripum þegar þeir brutu glerskápa og turna. Þá voru einnig miklar skemmdir unnar á innréttingum í versluninni sem og tvær rúður brotnar. Tengdar fréttir Segja innbrotsþjófana fundna Búið er að finna þá sem brutust inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt miðvikudags. 31. maí 2018 22:15 Tengdasonur gullsmiðsins vill fá innbrotsþjófana til sín Góð fundarlaun í boði og ennþá betri fyrir þá sem geta komið með þau til mín, segir Sævar Örn Hilmarsson. 31. maí 2018 10:21 Glerbrot og blóð út um allt: „Ömurleg aðkoma“ Brotist var inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í nótt þar sem annar innbrotsþjófurinn skar sig illa. 30. maí 2018 15:05 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Tveir einstaklingar hafa gengist við því að hafa brotist inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt síðastliðins miðvikudags. Telst málið upplýst af hálfu lögreglu. Gullsmiðjan er í eigu gullsmiðsins Óla Jóhanns Daníelssonar en síðastliðinn fimmtudag bárust óljósar fregnir af því að þjófarnir væru fundnir. Það var rétt rúmlega fjögur aðfaranótt miðvikudags sem Óli Jóhann fékk símtal frá Securitas þar sem honum var tilkynnt um innbrotið. Þegar hann mætti á vettvang skömmu síðar mættu honum brotnar rúður, skápar, turnar og afgreiðsluborð. Gullsmiðjan verður 25 ára gömul í mánuðinum en á þeim tíma hefur sex sinnum verið brotist inn í verslunina. Óli sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að um mikið tjón væri að ræða. Bæði höfðu þjófarnir mikið þýfi á brott og skemmdu talsvert af skartgripum þegar þeir brutu glerskápa og turna. Þá voru einnig miklar skemmdir unnar á innréttingum í versluninni sem og tvær rúður brotnar.
Tengdar fréttir Segja innbrotsþjófana fundna Búið er að finna þá sem brutust inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt miðvikudags. 31. maí 2018 22:15 Tengdasonur gullsmiðsins vill fá innbrotsþjófana til sín Góð fundarlaun í boði og ennþá betri fyrir þá sem geta komið með þau til mín, segir Sævar Örn Hilmarsson. 31. maí 2018 10:21 Glerbrot og blóð út um allt: „Ömurleg aðkoma“ Brotist var inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í nótt þar sem annar innbrotsþjófurinn skar sig illa. 30. maí 2018 15:05 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Segja innbrotsþjófana fundna Búið er að finna þá sem brutust inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt miðvikudags. 31. maí 2018 22:15
Tengdasonur gullsmiðsins vill fá innbrotsþjófana til sín Góð fundarlaun í boði og ennþá betri fyrir þá sem geta komið með þau til mín, segir Sævar Örn Hilmarsson. 31. maí 2018 10:21
Glerbrot og blóð út um allt: „Ömurleg aðkoma“ Brotist var inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í nótt þar sem annar innbrotsþjófurinn skar sig illa. 30. maí 2018 15:05
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent