Thompson sektaður fyrir ósætti í lok fyrsta leik úrslitanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 12:00 Það sauð upp úr á milli Thompson og Draymond Green vísir/getty Tristan Thompson var sektaður fyrir hegðun sína undir lok fyrsta leiks Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í úrslitarimmu NBA deildarinnar í körfubolta. Thompson, sem leikur með Cleveland, þarf að greiða 25 þúsund dollara í sekt fyrir að „yfirgefa ekki völlinn eftir að vera rekinn út af og kasta boltanum í andilt Draymond Green,“ segir í tilkynningu frá Kiki VanDeWeghe, einum formanna deildarinnar. Thompson fékk dæmda óíþróttamannslega villu af stærðargráðu 2, sem þýddi að hann var rekinn í sturtu, en forráðamenn deildarinnar hafa lækkað villuna í stærðargráðu 1 sem þýðir að hann þarf ekki að fara í leikbann. Villan kom eftir að Shaun Livingston átti stökkskot þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir í leiknum og Golden State var 122-114 yfir. Thompson mótmælti skotinu og sauð upp úr á milli hans og Green. „Ég mótmælti skoti sem hefði aldrei átt að vera tekið,“ sagði Thompson eftir leikinn við ESPN. „Það er óskrifuð regla í deildinni að ef þú ert með meira en tíu stiga forystu og 20 sekúndur eftir þá tekur þú ekki svona skot. Ég mótmælti og var rekinn út af. Ég veit ekki afhverju ég var rekinn af velli.“ Leikur tvö í einvíginu fer fram aðfaranótt mánudags. Golden State er ríkjandi meistari og er með 1-0 forystu í einvíginu. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Tristan Thompson var sektaður fyrir hegðun sína undir lok fyrsta leiks Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í úrslitarimmu NBA deildarinnar í körfubolta. Thompson, sem leikur með Cleveland, þarf að greiða 25 þúsund dollara í sekt fyrir að „yfirgefa ekki völlinn eftir að vera rekinn út af og kasta boltanum í andilt Draymond Green,“ segir í tilkynningu frá Kiki VanDeWeghe, einum formanna deildarinnar. Thompson fékk dæmda óíþróttamannslega villu af stærðargráðu 2, sem þýddi að hann var rekinn í sturtu, en forráðamenn deildarinnar hafa lækkað villuna í stærðargráðu 1 sem þýðir að hann þarf ekki að fara í leikbann. Villan kom eftir að Shaun Livingston átti stökkskot þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir í leiknum og Golden State var 122-114 yfir. Thompson mótmælti skotinu og sauð upp úr á milli hans og Green. „Ég mótmælti skoti sem hefði aldrei átt að vera tekið,“ sagði Thompson eftir leikinn við ESPN. „Það er óskrifuð regla í deildinni að ef þú ert með meira en tíu stiga forystu og 20 sekúndur eftir þá tekur þú ekki svona skot. Ég mótmælti og var rekinn út af. Ég veit ekki afhverju ég var rekinn af velli.“ Leikur tvö í einvíginu fer fram aðfaranótt mánudags. Golden State er ríkjandi meistari og er með 1-0 forystu í einvíginu. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira