Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 17:20 Fulltrúar flokkanna funduðu í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti í dag. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Góður andi er í hópi flokkanna fjögurra sem ræða nú um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavík og traust í samskiptum þeirra að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar. Hann segir nýjan meirihluta í burðarliðnum. Oddviti Viðreisnar segir viðræðurnar hafa verið árangursríkar fram að þessu. Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata hafa fundað í gær og í dag. Í vikulegum pistli sínum sem borgarstjóri segist Dagur bjartsýnn á að vel muni ganga. Flokkarnir hafi tíma til 19. júní til að ljúka viðræðunum þegar borgarstjórn kemur næst saman og þeir ætli sér að nýta tímann vel. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, tjáði sig um gang viðræðnanna á Facebook-síðu sinni nú síðdegis. Þar sagði hún fyrstu tvo daga formlegra viðræðna flokkanna hafa verið skemmtilega og árangursríka. „Við höfum algjörlega einbeitt okkur að málefnunum enda skipta þau langmestu. Markmiðið er að mynda öflugan, traustan og samhentan meirihluta sem á næstu fjórum árum mun einfalda líf borgarbúa. Umræður um sætaskipan hafa ekki átt sér stað enn sem komið er og engar kröfur hafa verið settar fram, hvorki af okkur í Viðreisn né öðrum,“ skrifar hún. Kosningar 2018 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Góður andi er í hópi flokkanna fjögurra sem ræða nú um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavík og traust í samskiptum þeirra að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar. Hann segir nýjan meirihluta í burðarliðnum. Oddviti Viðreisnar segir viðræðurnar hafa verið árangursríkar fram að þessu. Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata hafa fundað í gær og í dag. Í vikulegum pistli sínum sem borgarstjóri segist Dagur bjartsýnn á að vel muni ganga. Flokkarnir hafi tíma til 19. júní til að ljúka viðræðunum þegar borgarstjórn kemur næst saman og þeir ætli sér að nýta tímann vel. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, tjáði sig um gang viðræðnanna á Facebook-síðu sinni nú síðdegis. Þar sagði hún fyrstu tvo daga formlegra viðræðna flokkanna hafa verið skemmtilega og árangursríka. „Við höfum algjörlega einbeitt okkur að málefnunum enda skipta þau langmestu. Markmiðið er að mynda öflugan, traustan og samhentan meirihluta sem á næstu fjórum árum mun einfalda líf borgarbúa. Umræður um sætaskipan hafa ekki átt sér stað enn sem komið er og engar kröfur hafa verið settar fram, hvorki af okkur í Viðreisn né öðrum,“ skrifar hún.
Kosningar 2018 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira