Heimir: Lars á mikið í þessu liði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2018 20:00 Heimir er orðinn spenntur fyrir leiknum. Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. „Það er fínt að hafa Lars hinum megin því þá heyrir maður allavega ekki blótið á norsku,“ segir Heimir og hlær dátt. „Þetta verður gaman og viðeigandi að hann sé aðeins í kringum okkar lokaundirbúning. Hann á auðvitað mikið í þessu liði.“ Heimir hefur lært mikið af sænska vini sínum og þeir þekkja hvorn annan vel. Það verður því líklega ómögulegt að koma á óvart í þessum leik. „Ef ég ætti að tippa á þennan leik þá færi hann 0-0. Við eigum að vera samhæfðari í því sem við erum að gera en Norðmenn. Hvatningin ætti líka að vera meiri hjá ykkur enda erum við á leið í lokakeppni og að spila fyrir framan okkar stuðningsmenn. Ef menn gera það ekki af fullum krafti þá er eitthvað að hjá okkur,“ segir Eyjamaðurinn. Aron Einar Gunnarsson mun ekki spila á morgun vegna meiðsla en Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikfær. Aftur á móti hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort hann spili gegn Norðmönnum. „Ég vona það. Gylfi er að æfa á fullu núna og við sjáum svo til hvort hann fái mínútur. Það er bara spurning hvað sé skynsamlegt að gera.“ Sjá má viðtalið við Heimi í heild sinni hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. „Það er fínt að hafa Lars hinum megin því þá heyrir maður allavega ekki blótið á norsku,“ segir Heimir og hlær dátt. „Þetta verður gaman og viðeigandi að hann sé aðeins í kringum okkar lokaundirbúning. Hann á auðvitað mikið í þessu liði.“ Heimir hefur lært mikið af sænska vini sínum og þeir þekkja hvorn annan vel. Það verður því líklega ómögulegt að koma á óvart í þessum leik. „Ef ég ætti að tippa á þennan leik þá færi hann 0-0. Við eigum að vera samhæfðari í því sem við erum að gera en Norðmenn. Hvatningin ætti líka að vera meiri hjá ykkur enda erum við á leið í lokakeppni og að spila fyrir framan okkar stuðningsmenn. Ef menn gera það ekki af fullum krafti þá er eitthvað að hjá okkur,“ segir Eyjamaðurinn. Aron Einar Gunnarsson mun ekki spila á morgun vegna meiðsla en Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikfær. Aftur á móti hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort hann spili gegn Norðmönnum. „Ég vona það. Gylfi er að æfa á fullu núna og við sjáum svo til hvort hann fái mínútur. Það er bara spurning hvað sé skynsamlegt að gera.“ Sjá má viðtalið við Heimi í heild sinni hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira