Mikil áskorun fyrir íslenska markverði Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 13:30 Markvarðaþjálfun skilar eðlilega betri árangri. vísr/vilhelm Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30