Birkir Már: Hlýt að hafa gert eitthvað rétt fyrst di Maria var tekinn út af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2018 19:15 Birkir Már í leikslok á laugardag vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Miðvörðurinn Kári Árnason var ánægður með varnarleik íslenska liðsins gegn Argentínu og á von á meira af því sama gegn Nígeríu. „Hraði og gríðarlegur líkamlegur styrkur,“ eru helstu ógnir Nígeríumanna að mati Kára, en hann ræddi undirbúninginn fyrir næsta leik við Arnar Björnsson á æfingasvæði landsliðsins í Rússlandi. „Við erum að fara yfir þetta í rólegheitunum og sjá hvernig við eigum að verjast og hvað við getum gert til þess að meiða þá.“ Félagi Kára í vörninni, Birkir Már Sævarsson, sem spilar með Val í Pepsi deildinni, fékk það verkefni að kljást við Angel di Maria í leiknum á laugardag. Di Maria var tekinn frekar snemma af velli og sagði Birkir það hljóta að þýða að hann hafi gert eitthvað rétt. „Þetta gefur manni smá viðurkenningu þegar kantmaðurinn manns er tekinn út af og hálftími eftir,“ sagði Birkir. Ísland mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15:00 að íslenskum tíma á föstudaginn, 22. júní.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Miðvörðurinn Kári Árnason var ánægður með varnarleik íslenska liðsins gegn Argentínu og á von á meira af því sama gegn Nígeríu. „Hraði og gríðarlegur líkamlegur styrkur,“ eru helstu ógnir Nígeríumanna að mati Kára, en hann ræddi undirbúninginn fyrir næsta leik við Arnar Björnsson á æfingasvæði landsliðsins í Rússlandi. „Við erum að fara yfir þetta í rólegheitunum og sjá hvernig við eigum að verjast og hvað við getum gert til þess að meiða þá.“ Félagi Kára í vörninni, Birkir Már Sævarsson, sem spilar með Val í Pepsi deildinni, fékk það verkefni að kljást við Angel di Maria í leiknum á laugardag. Di Maria var tekinn frekar snemma af velli og sagði Birkir það hljóta að þýða að hann hafi gert eitthvað rétt. „Þetta gefur manni smá viðurkenningu þegar kantmaðurinn manns er tekinn út af og hálftími eftir,“ sagði Birkir. Ísland mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15:00 að íslenskum tíma á föstudaginn, 22. júní.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira