Sumarmessan: Liðsheild Belga ekki nógu sterk til að vinna HM 19. júní 2018 18:00 Belgar unnu öruggan sigur á Panama í fyrsta leik þeirra á HM í Rússlandi í gær. Belgar voru fyrir mótið taldir ein af sigurstranglegri þjóðunum, en geta þeir unnið mótið? „Nei, þeir geta það ekki,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson einfaldlega þegar Benedikt Valsson lagði þessa spurningu fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Það er ekki nógu mikil liðsheild þarna þótt þeir séu með fullt af einstaklingum sem eru frábærir.“ Hjörvar Hafliðason var ekki sammála fyrrum landsliðsmarkverðinum og sagði þá geta lyft gullstyttunni í júlí. Þá fór Benedikt í aðeins viðkvæmari spurningu, eru Svíar og Danir betri en við? Báðar þjóðir unnu sína opnunarleiki, en voru þó að spila við þjóðir lægra á heimslistanum margumtalaða en Argentínu. „Gott og vel, skemmtileg pæling. Ég skal alveg viðurkenna það að Danir eru með betri mannskap en við, en við erum betri en Svíar,“ sagði Hjörvar. „Ég get ekki beðið eftir því að við spilum við Dani í 16-liða úrslitum. Það yrði geggjað,“ bætti hann við en það er möguleiki á því að það gerist. Danir spila í C riðli og mætast í 16-liða úrslitunum annars vegar lið C1 og D2 og hins vegar C2 og D1. Gunnleifur sagðist verða að vera sammála. Þeir ræddu einnig félagsskipti Rúnars Alex Rúnarssonar til Dijon í Frakklandi. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM í Rússlandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Belgar unnu öruggan sigur á Panama í fyrsta leik þeirra á HM í Rússlandi í gær. Belgar voru fyrir mótið taldir ein af sigurstranglegri þjóðunum, en geta þeir unnið mótið? „Nei, þeir geta það ekki,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson einfaldlega þegar Benedikt Valsson lagði þessa spurningu fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Það er ekki nógu mikil liðsheild þarna þótt þeir séu með fullt af einstaklingum sem eru frábærir.“ Hjörvar Hafliðason var ekki sammála fyrrum landsliðsmarkverðinum og sagði þá geta lyft gullstyttunni í júlí. Þá fór Benedikt í aðeins viðkvæmari spurningu, eru Svíar og Danir betri en við? Báðar þjóðir unnu sína opnunarleiki, en voru þó að spila við þjóðir lægra á heimslistanum margumtalaða en Argentínu. „Gott og vel, skemmtileg pæling. Ég skal alveg viðurkenna það að Danir eru með betri mannskap en við, en við erum betri en Svíar,“ sagði Hjörvar. „Ég get ekki beðið eftir því að við spilum við Dani í 16-liða úrslitum. Það yrði geggjað,“ bætti hann við en það er möguleiki á því að það gerist. Danir spila í C riðli og mætast í 16-liða úrslitunum annars vegar lið C1 og D2 og hins vegar C2 og D1. Gunnleifur sagðist verða að vera sammála. Þeir ræddu einnig félagsskipti Rúnars Alex Rúnarssonar til Dijon í Frakklandi. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM í Rússlandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti