Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júní 2018 13:30 Óvenju mörg mál eru á dagskrá fyrir fyrsta fund en þau eru alls 54 talsins. Vísir/Vilhelm Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar klukkan 14.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Óvenju mörg mál eru á dagskrá fyrir fyrsta fund en þau eru alls 54 talsins. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, og verðandi forseti borgarstjórnar, stýrir fundinum. Nítjándi júní er fyrir margar sakir stór dagur í lífi Dóru Bjartar en þess má geta að oddvitinn á stórafmæli í dag en hún fagnar þrítugsafmæli sínu á þessum fyrsta fundi nýkjörinnar borgarstjórnar. Þá sagði Dóra Björt í samtali við fréttastofu í gær að það væri fagnaðarefni að fyrsti fundur verði haldinn á sjálfan kvenréttindadaginn. Fundurinn í dag er sá fyrsti eftir að borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 23 svo það gefur augaleið að Dóra Björt á mikið verk fyrir höndum. „Ég er að gera mig andlega tilbúna til að stjórna öllu þessu fólki og öllum þessum málum. Þetta verður bara frábært,“ sagði Dóra Björt, glöð í bragði í viðtali við Stöð 2 í gær. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 26. maí 2018 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun mannréttinda- og lýðræðisráðs 6. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs 7. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun skipulags- og samgönguráðs 8. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun umhverfis- og heilbrigðisráðs 9. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að fresta kosningum í hverfisráð Reykjavíkurborgar til áramóta 10. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræða 11. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara; formannskjör og varaformannskjör 12. Kosning sjö manna í mannréttinda- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 14. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 15. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 16. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 17. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 18. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 19. Kosning fimm fulltrúa í barnaverndarnefnd og fimm til vara; formannskjör 20. Kosning fimm manna í hverfisráð Árbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 21. Kosning fimm manna í hverfisráð Breiðholts til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 22. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 23. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarvogs til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 24. Kosning fimm manna í hverfisráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 25. Kosning fimm manna í hverfisráð Hlíða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í hverfisráð Kjalarness til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning fimm manna í hverfisráð Laugardals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 28. Kosning fimm manna í hverfisráð Miðborgar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 29. Kosning fimm manna í hverfisráð Vesturbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 30. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning tveggja manna í ferlinefnd fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 32. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 33. Kosning þriggja manna í innkauparáð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 34. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 35. Kosning tveggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 36. Kosning fimm manna í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör 37. Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör 38. Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 39. Kosning eins fulltrúa í stjórn Sorpu bs. til tveggja ára og eins til vara 40. Kosning eins fulltrúa í stjórn Strætó bs. til tveggja ára og eins til vara 41. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 42. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um rekstrarúttekt á Félagsbústöðum 43. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags strætófarþega 44. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags skjólstæðinga velferðarsviðs 45. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum 46. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags leigjenda hjá Félagsbústöðum 47. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu starfsmanna borgarinnar fyrir fundi á vinnutíma 48. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um könnun á umfangi útvistunar og áhrifum hennar á kjör launafólks 49. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um niðurfellingu byggingarréttargjalds 50. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um afnám áhrifa byggingarréttargjalds á byggingarkostnað félagslegra íbúða og íbúða sem byggðar eru af óhagnaðardrifnum leigufélögum 51. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræða 52. Tillaga um sumarleyfi borgarstjórnar 53. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 54. Fundargerð borgarráðs frá 7. júní Kosningar 2018 Tengdar fréttir Valdefling strætófarþega rædd á fyrsta fundi borgarstjórnar Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar fer fram í dag. Kosið verður í nefndir og ráð og tekinn verður fyrir fjöldi tillagna frá nýjum borgarfulltrúum. Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, leggur fram fjölmargar tillögur meðal annars um valdeflingu fyrir tiltekna hópa sem nýta þjónustu borgarinnar. 19. júní 2018 07:00 Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar klukkan 14.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Óvenju mörg mál eru á dagskrá fyrir fyrsta fund en þau eru alls 54 talsins. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, og verðandi forseti borgarstjórnar, stýrir fundinum. Nítjándi júní er fyrir margar sakir stór dagur í lífi Dóru Bjartar en þess má geta að oddvitinn á stórafmæli í dag en hún fagnar þrítugsafmæli sínu á þessum fyrsta fundi nýkjörinnar borgarstjórnar. Þá sagði Dóra Björt í samtali við fréttastofu í gær að það væri fagnaðarefni að fyrsti fundur verði haldinn á sjálfan kvenréttindadaginn. Fundurinn í dag er sá fyrsti eftir að borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 23 svo það gefur augaleið að Dóra Björt á mikið verk fyrir höndum. „Ég er að gera mig andlega tilbúna til að stjórna öllu þessu fólki og öllum þessum málum. Þetta verður bara frábært,“ sagði Dóra Björt, glöð í bragði í viðtali við Stöð 2 í gær. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 26. maí 2018 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun mannréttinda- og lýðræðisráðs 6. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs 7. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun skipulags- og samgönguráðs 8. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun umhverfis- og heilbrigðisráðs 9. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að fresta kosningum í hverfisráð Reykjavíkurborgar til áramóta 10. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræða 11. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara; formannskjör og varaformannskjör 12. Kosning sjö manna í mannréttinda- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 14. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 15. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 16. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 17. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 18. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 19. Kosning fimm fulltrúa í barnaverndarnefnd og fimm til vara; formannskjör 20. Kosning fimm manna í hverfisráð Árbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 21. Kosning fimm manna í hverfisráð Breiðholts til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 22. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 23. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarvogs til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 24. Kosning fimm manna í hverfisráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 25. Kosning fimm manna í hverfisráð Hlíða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í hverfisráð Kjalarness til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning fimm manna í hverfisráð Laugardals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 28. Kosning fimm manna í hverfisráð Miðborgar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 29. Kosning fimm manna í hverfisráð Vesturbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 30. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning tveggja manna í ferlinefnd fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 32. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 33. Kosning þriggja manna í innkauparáð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 34. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 35. Kosning tveggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 36. Kosning fimm manna í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör 37. Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör 38. Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 39. Kosning eins fulltrúa í stjórn Sorpu bs. til tveggja ára og eins til vara 40. Kosning eins fulltrúa í stjórn Strætó bs. til tveggja ára og eins til vara 41. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 42. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um rekstrarúttekt á Félagsbústöðum 43. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags strætófarþega 44. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags skjólstæðinga velferðarsviðs 45. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum 46. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags leigjenda hjá Félagsbústöðum 47. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu starfsmanna borgarinnar fyrir fundi á vinnutíma 48. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um könnun á umfangi útvistunar og áhrifum hennar á kjör launafólks 49. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um niðurfellingu byggingarréttargjalds 50. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um afnám áhrifa byggingarréttargjalds á byggingarkostnað félagslegra íbúða og íbúða sem byggðar eru af óhagnaðardrifnum leigufélögum 51. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræða 52. Tillaga um sumarleyfi borgarstjórnar 53. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 54. Fundargerð borgarráðs frá 7. júní
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Valdefling strætófarþega rædd á fyrsta fundi borgarstjórnar Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar fer fram í dag. Kosið verður í nefndir og ráð og tekinn verður fyrir fjöldi tillagna frá nýjum borgarfulltrúum. Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, leggur fram fjölmargar tillögur meðal annars um valdeflingu fyrir tiltekna hópa sem nýta þjónustu borgarinnar. 19. júní 2018 07:00 Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Valdefling strætófarþega rædd á fyrsta fundi borgarstjórnar Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar fer fram í dag. Kosið verður í nefndir og ráð og tekinn verður fyrir fjöldi tillagna frá nýjum borgarfulltrúum. Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, leggur fram fjölmargar tillögur meðal annars um valdeflingu fyrir tiltekna hópa sem nýta þjónustu borgarinnar. 19. júní 2018 07:00
Stýrir sínum fyrsta borgarstjórnarfundi á 30 ára afmælisdaginn Ný borgarstjórn kemur saman til síns fyrsta fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14 í dag. 19. júní 2018 09:45