Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Rúrik í baráttunni við Argentínumenn í Moskvu. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10