Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júní 2018 10:30 Messi í leiknum á laugardag Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson reyndist hetja íslenska landsliðsins síðastliðinn laugardag þegar hann varði vítaspyrnu frá manni sem margir telja einn besta knattspyrnumann sögunnar, Lionel Messi. Í kjölfar markvörslu Hannesar velta nú margir fyrir sér hvort Messi eigi að vera vítaskytta argentínska liðsins. Tölfræði Messi á vítapunktinum að undanförnu er hreint ekkert frábær en hann hefur aðeins skorað úr fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum. Ef litið er yfir feril Messi; sem er heilt yfir stórkostlegur, kemur í ljós að hann er með ríflega 76% nýtingu af vítapunktinum. Alls hefur hann tekið 103 vítaspyrnur fyrir Barcelona og Argentínu. 79 spyrnur hafa endað í netinu en 24 sinnum hefur Messi klikkað. Félagi Messi í framlínu Argentínu, Sergio Aguero, er með betri vítanýtingu á ferlinum (81,3%) og skoraði auk þess úr 5 af þeim 6 vítaspyrnum sem hann tók fyrir Man City á nýafstaðinni leiktíð.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country.Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCup pic.twitter.com/se3GeYTTof— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson reyndist hetja íslenska landsliðsins síðastliðinn laugardag þegar hann varði vítaspyrnu frá manni sem margir telja einn besta knattspyrnumann sögunnar, Lionel Messi. Í kjölfar markvörslu Hannesar velta nú margir fyrir sér hvort Messi eigi að vera vítaskytta argentínska liðsins. Tölfræði Messi á vítapunktinum að undanförnu er hreint ekkert frábær en hann hefur aðeins skorað úr fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum. Ef litið er yfir feril Messi; sem er heilt yfir stórkostlegur, kemur í ljós að hann er með ríflega 76% nýtingu af vítapunktinum. Alls hefur hann tekið 103 vítaspyrnur fyrir Barcelona og Argentínu. 79 spyrnur hafa endað í netinu en 24 sinnum hefur Messi klikkað. Félagi Messi í framlínu Argentínu, Sergio Aguero, er með betri vítanýtingu á ferlinum (81,3%) og skoraði auk þess úr 5 af þeim 6 vítaspyrnum sem hann tók fyrir Man City á nýafstaðinni leiktíð.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country.Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCup pic.twitter.com/se3GeYTTof— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00
Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15
Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53
„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn