Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 20:45 Strákarnir sýna Ikeme stuðning mynd/twitter/jón daði böðvarsson Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15