Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 17:45 Niðurbrotnir leikmenn Brasilíu eftir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum Vísir/getty Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira