Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 17. júní 2018 17:26 Eva Ascon, íbúi á svæðinu, tók þátt í leitinni í von um að finna fjölskyldumeðlimi sem týndust í gosinu. Vísir/AP Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum. Leitaraðgerðum hefur verið hætt og er svæðið flokkað sem hættusvæði. Eldgosið sem varð í byrjun mánaðar þurrkaði út nærliggjandi íbúðabyggðir og er möguleiki á að fleiri hafi látist í hörmungunum en opinberar tölur segja til um. Þetta er mannskæðasta eldgos í Gvatemala frá árinu 1912. Tólf neyðarskýlum hefur verið komið upp í borginni Escuintla þar sem tæplega 2800 manns dvelja eftir að hús þeirra grófust undir hraunið og yfir 770 manns hafa fundið skjól í neyðarskýlum á öðrum svæðum. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7. júní 2018 12:44 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum. Leitaraðgerðum hefur verið hætt og er svæðið flokkað sem hættusvæði. Eldgosið sem varð í byrjun mánaðar þurrkaði út nærliggjandi íbúðabyggðir og er möguleiki á að fleiri hafi látist í hörmungunum en opinberar tölur segja til um. Þetta er mannskæðasta eldgos í Gvatemala frá árinu 1912. Tólf neyðarskýlum hefur verið komið upp í borginni Escuintla þar sem tæplega 2800 manns dvelja eftir að hús þeirra grófust undir hraunið og yfir 770 manns hafa fundið skjól í neyðarskýlum á öðrum svæðum.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir 192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30 Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7. júní 2018 12:44 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
192 saknað í Gvatemala Skelfing skapaðist við rætur eldfjallsins Fuego í Gvatemala í gærkvöld þegar ný brottflutningsskipun var gefin út. 6. júní 2018 14:30
Almannavarnir í Gvatemala sagðar hafa brugðist Að minnsta kosti 99 eru taldir hafa farist og hátt í tvö hundruð er enn saknað eftir eldgosið í Fuego. 7. júní 2018 12:44
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5. júní 2018 06:00
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43
Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5. júní 2018 15:52