Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eiga enn þá meira inni að mati Helga Kolviðssonar. vísir/vilhelm Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með framlag strákanna okkar á móti Argentínu í fyrradag þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Það sem að þjálfarateymið lagði upp með gekk nánast fullkomlega upp í leiknum eins og sást og það voru þjálfararnir ánægðir með. „Þetta var skemmtilegt. Við vorum búnir að liggja lengi og mikið yfir þessu. Það var fullt af atriðum sem þeir vildu gera sem að við náðum að stöðva í fæðingu. Það sést kannski ekki fyrir þá sem eru utanaðkomandi hvað þeir voru að reyna eins og í föstum leikatriðum,“ segir Helgi. Íslenska liðið hefur spilað marga frábæra leiki og náð ótrúlegum úrslitum undanfarin ár. Jafnteflið á móti tvöföldum heimsmeisturum Argentínu er því ekkert endilega það sem kemst efst á listann.Helgi Kolviðsson vill gera enn betur.Vísir/Vilhelm„Nei, ég ekkert alveg á því. Við getum gert betur, ég er alveg viss um það. Þegar að við komum frá Frakklandi voru margir hlutir sem við vildum bæta og ég held að við gert það eins og í undankeppninni fyrir HM,“ segir Helgi. „Þar fórum við að bæta marga hluti. Við héldum boltanum betur og vorum að spila meira og lengur. Við tókum þetta skref fyrir skref. Það var stress í öllum í þessum fyrsta leik en það er fullt í okkar leik sem ég veit að við getum bætt.“ Þegar að Helgi ræddi við íslenska fjölmiðla á æfingu liðsins í gær var formlegur undirbúningur fyrir leikinn á móti Nígeríu ekki hafinn. „Ég var að horfa á okkar leik í flugvélinni í gær [fyrradag]. Við ætlum svo að fara yfir hann í kvöld [gærkvöld]. Þetta er 24 tíma vinnuregla. Við klárum þann leik fyrst og á morgun byrjar undirbúningurinn fyrir Nígeríu,“ segir Helgi Kolviðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með framlag strákanna okkar á móti Argentínu í fyrradag þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Það sem að þjálfarateymið lagði upp með gekk nánast fullkomlega upp í leiknum eins og sást og það voru þjálfararnir ánægðir með. „Þetta var skemmtilegt. Við vorum búnir að liggja lengi og mikið yfir þessu. Það var fullt af atriðum sem þeir vildu gera sem að við náðum að stöðva í fæðingu. Það sést kannski ekki fyrir þá sem eru utanaðkomandi hvað þeir voru að reyna eins og í föstum leikatriðum,“ segir Helgi. Íslenska liðið hefur spilað marga frábæra leiki og náð ótrúlegum úrslitum undanfarin ár. Jafnteflið á móti tvöföldum heimsmeisturum Argentínu er því ekkert endilega það sem kemst efst á listann.Helgi Kolviðsson vill gera enn betur.Vísir/Vilhelm„Nei, ég ekkert alveg á því. Við getum gert betur, ég er alveg viss um það. Þegar að við komum frá Frakklandi voru margir hlutir sem við vildum bæta og ég held að við gert það eins og í undankeppninni fyrir HM,“ segir Helgi. „Þar fórum við að bæta marga hluti. Við héldum boltanum betur og vorum að spila meira og lengur. Við tókum þetta skref fyrir skref. Það var stress í öllum í þessum fyrsta leik en það er fullt í okkar leik sem ég veit að við getum bætt.“ Þegar að Helgi ræddi við íslenska fjölmiðla á æfingu liðsins í gær var formlegur undirbúningur fyrir leikinn á móti Nígeríu ekki hafinn. „Ég var að horfa á okkar leik í flugvélinni í gær [fyrradag]. Við ætlum svo að fara yfir hann í kvöld [gærkvöld]. Þetta er 24 tíma vinnuregla. Við klárum þann leik fyrst og á morgun byrjar undirbúningurinn fyrir Nígeríu,“ segir Helgi Kolviðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00