„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 11:30 Það var mikil vinna lögð í þessa stund. vísir/getty Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var að rifna úr stolti yfir sínum manni Hannesi Þór Halldórsson á æfingu liðsins í Kabardinka í gær en liðið flaug „heim“ strax eftir leikinn í gærkvöldi. Það var engin tilviljun að Hannes skutlaði sér í rétt horn í gær því gríðarlegur undirbúningur fer í hvern leik hjá markvarðateyminu. Bæði er farið yfir málin á fundum og svo vinna menn sjálfir heimavinnuna sína. „Vinnureglan er sú að ég tek saman fullt af klippum eins og ég gerði fyrir þennan leik og fyrir alla aðra leiki. Á honum eru vítaspyrnur, aukaspyrnur og föst leikatriði,“ segir Guðmundur en lítill minniskubbur skilaði svo sögulegri stundu í íslenskri fótboltasögu í gær.„Auðvitað erum við búnir að skoða þetta á liðsfundum en svo fá markverðirnir kubb frá mér eins og í þessu tilfelli.“ Guðmundur vissi alveg hvert Messi var að fara að skjóta í gær líkt og Hannes Þór Halldórsson. „Þegar að Messi er með sjálfstraustið í botni þá skýtur hann yfirleitt fast í hitt hornið en þegar að hann er undir pressu og þegar að hann þarf að skora og allt er undir skýtur hann í hornið sem Hannes fór í í gær,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var að rifna úr stolti yfir sínum manni Hannesi Þór Halldórsson á æfingu liðsins í Kabardinka í gær en liðið flaug „heim“ strax eftir leikinn í gærkvöldi. Það var engin tilviljun að Hannes skutlaði sér í rétt horn í gær því gríðarlegur undirbúningur fer í hvern leik hjá markvarðateyminu. Bæði er farið yfir málin á fundum og svo vinna menn sjálfir heimavinnuna sína. „Vinnureglan er sú að ég tek saman fullt af klippum eins og ég gerði fyrir þennan leik og fyrir alla aðra leiki. Á honum eru vítaspyrnur, aukaspyrnur og föst leikatriði,“ segir Guðmundur en lítill minniskubbur skilaði svo sögulegri stundu í íslenskri fótboltasögu í gær.„Auðvitað erum við búnir að skoða þetta á liðsfundum en svo fá markverðirnir kubb frá mér eins og í þessu tilfelli.“ Guðmundur vissi alveg hvert Messi var að fara að skjóta í gær líkt og Hannes Þór Halldórsson. „Þegar að Messi er með sjálfstraustið í botni þá skýtur hann yfirleitt fast í hitt hornið en þegar að hann er undir pressu og þegar að hann þarf að skora og allt er undir skýtur hann í hornið sem Hannes fór í í gær,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00
Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10