Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 10:30 Hannes Þór Halldórsson brosmildur eftir leik í gær. vísir/getty „Það eru nokkur drauma augnablik sem að maður er með í hausnum þegar að maður fer inn í eitthvað eins og heimsmeistarakeppni. Vinirnir og fjölskyldan eru öll búin að tala um þetta, að verja víti frá Messi.“ Þetta sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, skælbrosandi við Vísi rétt áður en að hann steig upp í rútu á Spartak-vellinum í gær og hélt áleiðis í flug heim með strákunum okkar. Hannes var maður leiksins í gær þegar að Ísland gerði 1-1 jafntefli við tvöfalda heimsmeistara Argentínu í fyrsta leik liðsins á HM 2018. Eins og heimsbyggðin veit varði Breiðhyltingurinn vítaspyrnu frá Lionel Messi sem á endanum tryggði okkar mönnum eitt stig.Stundin sem Hannes mun aldrei gleyma.vísir/gettyFrábær tölfræði „Auðvitað vill maður helst ekki lenda í því að fá á sig víti því við erum að reyna að ná úrslitum en svo þegar að dómarinn er búinn að flauta er næsta mál að Messi er að fara að skjóta. Þá hugsaði ég bara: OK, þetta er að fara að gerast. Ég ætla að taka þetta víti,“ sagði Hannes. Markvörðurinn magnaði, sem er nú búinn að verja samtals 21 skot frá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í tveimur leikjum á stórmótum, er með magnaða tölfræði þegar kemur að því að verja vítaspyrnur. Hann hefur fengið 24 á sig í deildarleikjum og landsleikjum og aðeins 15 hafa farið inn. „Það er góð tölfræði en ég veit ekki hvort þetta séu allt varin víti. Stangirnar eru stundum með mér í liði. Ég hef alltaf verið með sterka vítatölfræði. Ég er reyndar ekki búinn að verja nógu mörg víti í ár en nú eru komin tvö í röð,“ segir Hannes sem hélt Randers upp í dönsku úrvalsdeildinni m.a. með því að verja víti á ögurstundi. „Vítaspyrnur hafa alltaf hentað mér vel. Ég er pressulaus í vítum sem markvörður og er með stóran faðm og yfirleitt hefur mér gengið vel að verja vítaspyrnur,“ segir hann.Hannes Þór heilsar föður sínum eftir leik sem var á staðnum þegar að sonurinn varði vítaspyrnu frá Messi.vísir/gettyPressulaus Hannes í raun naut þess að undirbúa sig fyrir vítaspyrnuna eftir að pólski dómarinn var búinn að blása í flautu sína. Það var aldrei séns að Hannesi yrði kennt um eitt eða neitt. Hann hafði allt að vinna. „Öll pressa í heiminum var á Messi þegar að hann var að fara að sparka á einhvern 34 ára gamlan leikstjóra og kvikmyndagerðarmann eins og ég las á Twitter. Ég fæ þarna upp í hendurnar eina af eftirminnilegustu stundum lífs míns,“ segir Hannes. „Fyrir mig var allt að vinna. Það var samt pressa því ætlum okkur hluti hérna. Þetta var dauðafæri fyrir þá að komast yfir og við vorum í basli á þessum tímapunkti.“ „Þetta er það sem að mann hefur dreymt um þannig að maður var kannsi 90 prósent svekktur og 10 prósent ekki svekktur þegar að vítaspyrnan var dæmd,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
„Það eru nokkur drauma augnablik sem að maður er með í hausnum þegar að maður fer inn í eitthvað eins og heimsmeistarakeppni. Vinirnir og fjölskyldan eru öll búin að tala um þetta, að verja víti frá Messi.“ Þetta sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, skælbrosandi við Vísi rétt áður en að hann steig upp í rútu á Spartak-vellinum í gær og hélt áleiðis í flug heim með strákunum okkar. Hannes var maður leiksins í gær þegar að Ísland gerði 1-1 jafntefli við tvöfalda heimsmeistara Argentínu í fyrsta leik liðsins á HM 2018. Eins og heimsbyggðin veit varði Breiðhyltingurinn vítaspyrnu frá Lionel Messi sem á endanum tryggði okkar mönnum eitt stig.Stundin sem Hannes mun aldrei gleyma.vísir/gettyFrábær tölfræði „Auðvitað vill maður helst ekki lenda í því að fá á sig víti því við erum að reyna að ná úrslitum en svo þegar að dómarinn er búinn að flauta er næsta mál að Messi er að fara að skjóta. Þá hugsaði ég bara: OK, þetta er að fara að gerast. Ég ætla að taka þetta víti,“ sagði Hannes. Markvörðurinn magnaði, sem er nú búinn að verja samtals 21 skot frá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í tveimur leikjum á stórmótum, er með magnaða tölfræði þegar kemur að því að verja vítaspyrnur. Hann hefur fengið 24 á sig í deildarleikjum og landsleikjum og aðeins 15 hafa farið inn. „Það er góð tölfræði en ég veit ekki hvort þetta séu allt varin víti. Stangirnar eru stundum með mér í liði. Ég hef alltaf verið með sterka vítatölfræði. Ég er reyndar ekki búinn að verja nógu mörg víti í ár en nú eru komin tvö í röð,“ segir Hannes sem hélt Randers upp í dönsku úrvalsdeildinni m.a. með því að verja víti á ögurstundi. „Vítaspyrnur hafa alltaf hentað mér vel. Ég er pressulaus í vítum sem markvörður og er með stóran faðm og yfirleitt hefur mér gengið vel að verja vítaspyrnur,“ segir hann.Hannes Þór heilsar föður sínum eftir leik sem var á staðnum þegar að sonurinn varði vítaspyrnu frá Messi.vísir/gettyPressulaus Hannes í raun naut þess að undirbúa sig fyrir vítaspyrnuna eftir að pólski dómarinn var búinn að blása í flautu sína. Það var aldrei séns að Hannesi yrði kennt um eitt eða neitt. Hann hafði allt að vinna. „Öll pressa í heiminum var á Messi þegar að hann var að fara að sparka á einhvern 34 ára gamlan leikstjóra og kvikmyndagerðarmann eins og ég las á Twitter. Ég fæ þarna upp í hendurnar eina af eftirminnilegustu stundum lífs míns,“ segir Hannes. „Fyrir mig var allt að vinna. Það var samt pressa því ætlum okkur hluti hérna. Þetta var dauðafæri fyrir þá að komast yfir og við vorum í basli á þessum tímapunkti.“ „Þetta er það sem að mann hefur dreymt um þannig að maður var kannsi 90 prósent svekktur og 10 prósent ekki svekktur þegar að vítaspyrnan var dæmd,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28
Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17. júní 2018 07:00
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53