„Kjöt í morgunmat“ lykillinn að velgengni strákanna að mati Mourinho Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 18:44 Frá leik Íslands og Argentínu í dag. Ætli kjötið komi sér vel þegar stilla þarf upp í varnarvegg? Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur sig hafa svipt hulunni af leyndarmálinu á bak við velgengni strákanna okkar í landsliðinu. „Ég held að þessir strákar frá Íslandi hafi borðað mikið af kjöti í morgunmat frá blautu barnsbeini,“ sagði Mourinho í viðtali við RT Sports í dag þar sem hann ræddi leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag. Leiknum lyktaði með jafntefli, 1-1. Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. Ummæli portúgalska knattspyrnustjórans má horfa á hér að neðan.I think these boys from #Iceland... were eating meat for breakfast since they were babies - Mourinho#ISL #ARG #ARGISL #WorldCuphttps://t.co/29NeLMgb2E pic.twitter.com/yyCbTnxYcx— RT Sport (@RTSportNews) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Þrjár breytingar frá liðinu sem byrjaði alla leikina á EM í Frakklandi Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. 16. júní 2018 12:15 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur sig hafa svipt hulunni af leyndarmálinu á bak við velgengni strákanna okkar í landsliðinu. „Ég held að þessir strákar frá Íslandi hafi borðað mikið af kjöti í morgunmat frá blautu barnsbeini,“ sagði Mourinho í viðtali við RT Sports í dag þar sem hann ræddi leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í dag. Leiknum lyktaði með jafntefli, 1-1. Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. Ummæli portúgalska knattspyrnustjórans má horfa á hér að neðan.I think these boys from #Iceland... were eating meat for breakfast since they were babies - Mourinho#ISL #ARG #ARGISL #WorldCuphttps://t.co/29NeLMgb2E pic.twitter.com/yyCbTnxYcx— RT Sport (@RTSportNews) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Þrjár breytingar frá liðinu sem byrjaði alla leikina á EM í Frakklandi Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. 16. júní 2018 12:15 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Þrjár breytingar frá liðinu sem byrjaði alla leikina á EM í Frakklandi Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. 16. júní 2018 12:15