Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 19:00 Vítabaninn Hannes Þór er að sjálfsögðu efstur á lista vísir/vilhelm Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. Hannes Þór Halldórsson var valinn maður leiksins, líkt og í einkunnagjöf Vísis, eftir frábæra frammistöðu þar sem hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Hann fékk 8,26 í einkunn en einkunnirnar eru reiknaðar sem meðaltal allra þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Sá leikmaður Argentínu sem fékk hæstu einkunnina var markaskorarinn Sergio Aguero. Hann fékk 6,73. Lægstir í íslenska liðinu voru varamennirnir Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason með 6,76. Munurinn er því kannski ekki mikill en staðreyndin þó sú að enginn Argentínumaður fékk betri einkunn en Íslendingur. Markaskorari Íslands var næst hæstur með 8,02 og Gylfi Þór Sigurðsson fylgdi á eftir með 7,79. Lionel Messi fékk aðeins 5,06 og sá sem var lægstur allra var varamaðurinn Gonzalo Higuain. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16. júní 2018 15:41 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. Hannes Þór Halldórsson var valinn maður leiksins, líkt og í einkunnagjöf Vísis, eftir frábæra frammistöðu þar sem hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Hann fékk 8,26 í einkunn en einkunnirnar eru reiknaðar sem meðaltal allra þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Sá leikmaður Argentínu sem fékk hæstu einkunnina var markaskorarinn Sergio Aguero. Hann fékk 6,73. Lægstir í íslenska liðinu voru varamennirnir Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason með 6,76. Munurinn er því kannski ekki mikill en staðreyndin þó sú að enginn Argentínumaður fékk betri einkunn en Íslendingur. Markaskorari Íslands var næst hæstur með 8,02 og Gylfi Þór Sigurðsson fylgdi á eftir með 7,79. Lionel Messi fékk aðeins 5,06 og sá sem var lægstur allra var varamaðurinn Gonzalo Higuain.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16. júní 2018 15:41 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16. júní 2018 15:41
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10