Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 15:37 Hannes Þór Halldórsson fagnar með íslenskum áhorfendum eftir leik. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira