24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 13:53 Alfreð Finnbogason fagnar markinu sínu á 23. mínútu. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn