Þrjár breytingar frá liðinu sem byrjaði alla leikina á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 12:15 Leikmennirnir ellefu sem byrjuðu alla fimm leikina á EM 2016. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. Það eru þó þrjár breytingar og tveir leikmenn sem byrjuðu alla leikina á EM í Frakklandi þurfa að sætta sig við það að byrja á bekknum í dag. Fyrir tveimur árum varð Ísland fyrsta liðið til að stilla upp sömu ellefu leikmönnunum í öllum fimm leikjum sínum á Evrópumóti. Íslensku byrjunarliðsstrákarnir sluppu bæði við meiðsli og leikbönn og þjálfararnir Heimir og Lars Lagerback voru búnir að finna réttu uppskriftina sem skilaði íslenska liðinu alla leið í átta liða úrslit keppninnar. Þrír leikmenn úr liðinu sem byrjaði alla leikina á EM eru ekki í fyrsta byrjunarliði íslenska landsliðins á HM. Þetta eru þeir Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jón Daði Böðvarsson. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur næstum því ekkert spilað á þessum tveimur árum vegna meiðsla og er ekki í hópnum hjá íslenska liðinu á HM. Emil Hallfreðsson kemur inn og Gylfi Þór Sigurðsson færir sig framar á völlinn. Jón Daði Böðvarsson byrjar á bekknum í dag og Alfreð Finnbogason er í framlínunni í hans stað. Ari Freyr Skúlason missti sæti sitt í vinstri bakverðinum til Harðar Björgvins Magnússonar í undankeppni HM og Hörður Björgvin heldur sæti sínu í þessum fyrsta leik íslenska liðsins í lokakeppninni. Leikmennirnir átta sem byrjuðu alla fimm leikina á EM og byrja líka í dag eru: Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson.Byrjunarliðið á móti Argentínu í dag: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon - ekki í byrjunarliðinu á EM Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson - ekki í byrjunarliðinu á EM Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð Finnbogason - ekki í byrjunarliðinu á EMByrjunarliðið í öllum leikjum Íslands á EM í Frakklandi 2016 Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr Skúlason Jóhann Berg Guðmundsson Gylfi Þór Sigurðsson Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Kolbeinn Sigþórsson Jón Daði Böðvarsson HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Argentínu. Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks með mjög líkt byrjunarlið og á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum. Það eru þó þrjár breytingar og tveir leikmenn sem byrjuðu alla leikina á EM í Frakklandi þurfa að sætta sig við það að byrja á bekknum í dag. Fyrir tveimur árum varð Ísland fyrsta liðið til að stilla upp sömu ellefu leikmönnunum í öllum fimm leikjum sínum á Evrópumóti. Íslensku byrjunarliðsstrákarnir sluppu bæði við meiðsli og leikbönn og þjálfararnir Heimir og Lars Lagerback voru búnir að finna réttu uppskriftina sem skilaði íslenska liðinu alla leið í átta liða úrslit keppninnar. Þrír leikmenn úr liðinu sem byrjaði alla leikina á EM eru ekki í fyrsta byrjunarliði íslenska landsliðins á HM. Þetta eru þeir Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jón Daði Böðvarsson. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur næstum því ekkert spilað á þessum tveimur árum vegna meiðsla og er ekki í hópnum hjá íslenska liðinu á HM. Emil Hallfreðsson kemur inn og Gylfi Þór Sigurðsson færir sig framar á völlinn. Jón Daði Böðvarsson byrjar á bekknum í dag og Alfreð Finnbogason er í framlínunni í hans stað. Ari Freyr Skúlason missti sæti sitt í vinstri bakverðinum til Harðar Björgvins Magnússonar í undankeppni HM og Hörður Björgvin heldur sæti sínu í þessum fyrsta leik íslenska liðsins í lokakeppninni. Leikmennirnir átta sem byrjuðu alla fimm leikina á EM og byrja líka í dag eru: Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson.Byrjunarliðið á móti Argentínu í dag: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon - ekki í byrjunarliðinu á EM Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson - ekki í byrjunarliðinu á EM Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð Finnbogason - ekki í byrjunarliðinu á EMByrjunarliðið í öllum leikjum Íslands á EM í Frakklandi 2016 Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr Skúlason Jóhann Berg Guðmundsson Gylfi Þór Sigurðsson Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Kolbeinn Sigþórsson Jón Daði Böðvarsson
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn