Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 09:36 Stundin í Nice er ennþá að trufla enska landsliðið. Vísir/Getty Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birti á dögunum. Maðurinn á bak við líkanið er helst þekktur fyrir að hafa spáð rétt fyrir um úrslit í öllum ríkjum Bandaríkjanna í forsetakosningum árið 2012. Sá maður er Nate Silver, forsprakki FiveThirtyEight, en hann hefur meðal annars verið kallaður „stærðfræðigaldramaðurinn“ fyrir spálíkön hans sem þykja vera nákvæmari en flest, samanber spánna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2012. Sem fyrr segir hefur vefsíða hans nú gefið út spá fyrir HM og er Silver með puttanna í henni því hann er skráður fyrir tölfræðivinunni sem er að baki spánni. Sigurlíkur Íslands eru sem fyrr segir fimmtán prósent en 64 líkur eru á sigri Argentínu, 24 prósent líkur eru á jafntefli. Tölfræðilíkanið segir einnig að um þriðjungslíkur séu á því að Ísland fari upp úr riðlinum í sextán liða úrslit en samkvæmt líkaninu eru minna en eitt prósent líkur á að Ísland fari alla leið og komi með bikarinn heim eftir mót. Samkvæmt útreikningum vefsíðunna er Ísland 23. besta liðið á HM, sem rímar ágætlega við stöðu landsliðsins á Fifa-listanum svokallaða, þar sem liðið er í 22. sæti. Líkan síðunnar segir að mestar líkur séu á brasilískum sigri á HM eða 19 prósent líkur, þar á eftir kemur Spánn með 16 prósent líkur og 14 prósent líkur eru á því að ríkjandi heimsmeistar Þjóðverja verji titilinn.Spálíkan FiveThirtyEight má sjá hér auk þess sem að nánari útlistun á útreikningunum má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birti á dögunum. Maðurinn á bak við líkanið er helst þekktur fyrir að hafa spáð rétt fyrir um úrslit í öllum ríkjum Bandaríkjanna í forsetakosningum árið 2012. Sá maður er Nate Silver, forsprakki FiveThirtyEight, en hann hefur meðal annars verið kallaður „stærðfræðigaldramaðurinn“ fyrir spálíkön hans sem þykja vera nákvæmari en flest, samanber spánna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2012. Sem fyrr segir hefur vefsíða hans nú gefið út spá fyrir HM og er Silver með puttanna í henni því hann er skráður fyrir tölfræðivinunni sem er að baki spánni. Sigurlíkur Íslands eru sem fyrr segir fimmtán prósent en 64 líkur eru á sigri Argentínu, 24 prósent líkur eru á jafntefli. Tölfræðilíkanið segir einnig að um þriðjungslíkur séu á því að Ísland fari upp úr riðlinum í sextán liða úrslit en samkvæmt líkaninu eru minna en eitt prósent líkur á að Ísland fari alla leið og komi með bikarinn heim eftir mót. Samkvæmt útreikningum vefsíðunna er Ísland 23. besta liðið á HM, sem rímar ágætlega við stöðu landsliðsins á Fifa-listanum svokallaða, þar sem liðið er í 22. sæti. Líkan síðunnar segir að mestar líkur séu á brasilískum sigri á HM eða 19 prósent líkur, þar á eftir kemur Spánn með 16 prósent líkur og 14 prósent líkur eru á því að ríkjandi heimsmeistar Þjóðverja verji titilinn.Spálíkan FiveThirtyEight má sjá hér auk þess sem að nánari útlistun á útreikningunum má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00